Lesefni Rauðsokka

Þú ert hér:» Rauðsokkahreyfingin» Ítarefni»  Lesefni Rauðsokka

KSS63_A48_006Fræði- og umræðubækur

 

Alice Schwartzer: Der kleine Unterschied, 1975.

Alexandra Kollontai

Anna Birgitte Richard: Kvindelitteratur og kvindesituation, 1978.

Bente og Gunnar Öberg: Nu går jeg, 1979.  

Berit Ås: Kvinnens lille røde, 1971.  Silja Aðalsteinsdóttir þýddi 1976.

Bernadetta Devlin: Sál mín að veði, Þorsteinn Thorarensen þýddi, 1970.

Betty Friedan: The Feminine Mystique, 1963. Soffía Guðmundsdóttir þýddi hluta verksins, Þjóðsagan um konuna.

Dagný Kristjánsdóttir: Frelsi og öryggi. Um sögur Svövu Jakobsdóttur og íslenska kvennahreyfingu, 1978.

Erin Pizzey: Scream quietly or the Neighbours will hear, 1974.

Friedrich Engels: Uppruni fjölskyldunnar, einkaeignarinnar og ríkisins, Ásgeir Blöndal Magnússon þýddi, 1952.

Germain Greere: The Female Eunuch, 1970.

Gerður Steinþórsdóttir: Kvenlýsingar í sex Reykjavíkurskáldsögum eftir seinni heimsstyrjöld, 1979.

Hanne Reintoft: Kvinden i klassesamfundet, 1973.

Helga Kress: Draumur um veruleika. Úrval smásagna eftir íslenskar konur, 1977.

Inga Huld Hákonardóttir: Hélstu að lífið væri svona, 1981.

John Stuart Mill: Kúgun kvenna, Sigurður Jónasson þýddi, 1900.

Juliet Mitchell: Woman's Estate, 1971.

Kate Millet: Sexual Politics, 1970.

Kvinde kend din krop 1971 og 1975, ritstjórn Claus Clausen o.fl.

Kvinnokamp för socialism och frigörelse, útg. Vänsterpartiet kommunisterna, 1976.

Nýi kvennafræðarinn, Handbók fyrir konur á öllum aldri. 1981, Elísabet Gunnarsdóttir, Álfheiður Ingadóttir, Dagný Kristjánsdóttir, Guðrún Kristinsdóttir, Ingunn Ásdísardóttir, Jóhanna Sigurðardóttir, María J. Gunnarsdóttir, Nanna K. Sigurðardóttir, Silja Aðalsteinsdóttir, Steinunn P. Hafstað þýddu, staðfærðu og endurrituðu Kvinde kend din krop, 1975

Simone de Beauvoir: Le deuxième sexe, 1949. [Lesin á ýmsum tungumálum]

Susan Brownmiller: Against our Will, Man, Woman and rape, 1975.

To køn, et samfund. Bodil Graae og Janne Houmann ritstýrðu, 1967.

Ulla Jakobsson: Ett barns rättigheter, 1978.

 

Skáldverk

KSS 2021_28-144d

Auður Haralds: Hvunndagshetjan, 1979.

Ása Sólveig: Einkamál Stefaníu, 1978.

Ása Sólveig: Treg í taumi, 1979.

Ásta Sigurðardóttir: Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns. Smásögur, 1961.

Erica Jong: Fear of Flying, 1973. Lofthræðsla, Óli Hermanns þýddi, 1976.

Fríða Á. Sigurðardóttir: Þetta er ekkert alvarlegt, 1980.

Herdis Møllehave: Le, 1978.

Hanne Reintoft: Kvinden i klassesamfundet, 1973.

Inga Huld Hákonardóttir: Hélstu að lífið væri svona, 1981.

Jakobína Sigurðardóttir: Vökuró, 1960. Púnktur á skökkum stað, 1964. Dægurvísa, 1965. Snaran, 1968. Sjö vindur gráar, 1970. Lifandi vatnið, 1974. Í sama klefa, 1981.

Marilyn French: The Women‘s Room, 1978. Kvennaklósettið, Elísabet Gunnarsdóttir þýddi, 1980.

Norma E. Samúelsdóttir: Næstsíðasti dagur ársins. Dagbók húsmóður, 1979.

Steinunn Sigurðardóttir: Sögur til næsta bæjar, 1981.

Svava Jakobsdóttir: Tólf konur, 1965. Veisla undir grjótvegg, 1967.

 

Ljóðabækur

Elísabet Þorgeirsdóttir: Augað í fjallinu, 1972.

Guðrún Svava Svavarsdóttir: Þegar þú ert ekki, 1982.

Ingibjörg Haraldsdóttir: Þangað vil ég fljúga, 1974.

Nína Björk Árnadóttir: Börnin í garðinum, 1971. Fyrir börn og fullorðna, 1975. Mín vegna og þín, 1977. Svartur hestur í myrkrinu, 1982.

Norma E. Samúelsdóttir: Tréð fyrir utan gluggann minn, 1982.

Steinunn Eyjólfsdóttir: Villirím, 1981.

Steinunn Sigurðardóttir: Þar og þá, 1971. Verksummerki, 1979.

Syngjandi sokkar. Söngbók rauðsokka:, útg. Rauðsokkahreyfingin o.fl., 1978.

Vilborg Dagbjartsdóttir: Kyndilmessa, 1971. Ljóð, 1981.

Þórunn Elfa Magnúsdóttir: Elfarniður, 1976.

Þórunn Magnea Magnúsdóttir: Morgunregnið, 1962.

 

Erlend tímarit

Ms., 1972-, ritstjórn Gloria Steinem og fleiri.

Spare Rib, 1972-1993. [British Library]

KjerringRåd, Kvinnepolitisk tidsskrift, 1975-1986.

 

Ljóð sem birtust í Forvitinni rauðri

Ólafur Haukur Símonarson: Eftir hádegið, 1973, 2. tbl., s.15.

Sagan af Gunnu og Sigga. Svona margar. Söngur Signýjar. Lokasöngur, Þrándur Thoroddsen þýddi úr sænsku, 1974, 4. tbl., s. 16 -17.

Edda Hákonardóttir: Móðir sköpunarinnar, 1975, s. 17.

Þórdís Richardsdóttir: Konu – Efni, 1976, s. 7.

Jóhannes úr Kötlum: Úr Sóleyjarkvæði, 1976, s. 12 og 13.

Þórdís Richardsdóttir: Söngur í tilefni 24. okt. 1975, 1976, s. 18

Pétur Gunnarsson: Ég elska þig. 1976, 2. tbl., s. 10.

Pétur Gunnarsson: Verkamaður. 1976, 2. tbl., s. 17.

Pétur Gunnarsson: Og þú verkakona, 1976, 2. tbl., s. 23.

Ingibjörg Haraldsdóttir: Veruleiki, 1979, s.32.

Auður Haralds: Persónulýsing með áfastri spurningu1979, s. 11.

Jette Andersen: Mig langar svo til að vera engill, Dagný Kristjánsdóttir sneri, 1980, s. 8-9.

Dagný Kristjánsdóttir: Reglur um náin kynni fólks á landsbyggðinni. Egilsstaðir. Gamall Vísir, 1980, 2. tbl. s. 10.

Kristín Bjarnadóttir: Maríuljóð. Þá heldur fólk, 1980, 4. tbl., s. 4.

Steinunn Eyjólfsdóttir: Bros. Móðurást, 1980, 4. tbl. s. 14.

Gyða: Barnið mitt. 1981, s. 11.

Göran Palm: Hann hefur orðið, Bergþóra Gísladóttir þýddi lauslega, 1981, 2. tbl., s. 4.

Marta Tikkanen: Nokkur heilræði til dætra minna, Bergþóra Gísladóttir sneri, 1981, 2. tbl., s. 15.

Berglind Gunnarsdóttir: Súper, súper ... og andsúper. Bera: Silence is Golden, 1981, 2. tbl., s. 17.

Berglind Gunnarsdóttir: Ljóð, 1981, 2. tbl. s. 22.

Inga Dóra Björnsdóttir: Hver er ÉG, 1981, 2. tbl., s. 24.

Skotta: Kona. 1982, s. 2.

Skotta: Konur. 1982, s. 11.

Skotta: Firring, 1982, s. 12.

Fyrri síða Ítarefni

Næsta síða Útgefið efni Rauðsokka