Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Fréttir

Pólitísk tíska


Hvernig líta valdamiklar konur út? Og hvers vegna vekja fatnaður þeirra og ímynd svona mikinn áhuga? Þessar spurningar og svör við þeim má finna á stórri sýningu um konur, stjórnmál og völd sem net-safnið International Museum of Women hefur sett upp.

Heimsækið safnið hér.