Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Fréttir

Konulaun og karlalaun


Þótt starfsgreinar karla og kvenna krefjist sama árafjölda í menntun eru karlalaunin hærri í Danmörku sem annars staðar, skv. nýrri rannsókn sem danska faggreinasambandið lét gera. Sem dæmi má nefna að logsuðumenn hafa 18% hærri laun en félagsliðar, þótt menntunarárin séu jafnmörg.

Lesið skýrsluna hér.