Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Fréttir

Foreldrahlutverkið undir smásjá


Margar evrópskar konur verða að velja milli þess að eignast börn og vera á vinnumarkaði. Þetta kemur fram í nýjasta blaði Jämo, sænska jafnréttisráðsins. Einnig er fjallað um föðurhlutverkið og hvernig skilnaður getur hugsanlega aukið jafnrétti kynjanna.

Lestu blaðið hér.