Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Fréttir

Vísindi á steinaldarstigi


Frétt um að konur laðist að ljósrauðum lit vegna þess að þær söfnuðu berjum á steinöld hefur flogið um heiminn að undanförnu. En þetta er tóm della, segja þeir sem hafa lesið rannsóknina. Uppáhaldslitir hafa þvert á móti verið háðir stund og stað. Kínverskir karlmenn velja t.d. frekar rautt en blátt og fyrir 100 árum voru telpur klæddar í ljósblátt en drengir í bleikt.

Meira hér.