Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Fréttir

Kynferði skiptir sköpum hjá karlkyns kjósendum


Í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum í Noregi var hart barist um þá sem voru að kjósa í fyrsta sinn. Ný norsk rannsókn sýnir að kynferði skiptir sköpum hjá ungum karlkjósendum; þeim finnst boðskapurinn miklu frambærilegri ef hann er fluttur af karli en konu. Ungu konurnar spá hins vegar í velferðarmálin, eins og umönnun aldraðra. Þess vegna kjósa þær nú hinn hægrisinnaða Framfaraflokk til jafns við karla, segja rannsakendur.

Meira hér.