Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Fréttir

Royal ryður brautina


Ségolène Royal fékk 47% atkvæða í forsetakosningunum 6. maí og nú er ljóst að frakkar eru tilbúnir að veita konum brautargengi í stjórnmálum. Stóru flokkarnir hafa kosið að greiða fremur milljónir í sektir en að halda lögin um kvóta.

Fréttaskýringin í hinu danska vefriti Forum.