Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Fréttir

Konur stjórna Finnlandi


Ný ríkisstjórn tók við í Finnlandi 19. apríl og markar mikil tímamót því að af 20 ráðherrum eru 12 konur. Það er heimsmet. Þó hefur það verið gagnrýnt að karlmenn skipa „þungu“ ráðuneytin, forsætis-, utanríkis- og fjármálaráðuneytin. Forsætisráðherrann hefur vísað gagnrýninni á bug og bent á að kvenráðherrarnir munu stýra 2/3 ríkisfjármálanna.

Meira á SVT

Sjáið alla Finnsku ráðherrana