Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Fréttir

Kynjakvótar ræddir í Chile


Chile státar af því að hafa kosið konu í forsetastól á síðasta ári, en staða kvenna í stjórnmálum er bágborin. Chile vermir 14. sætið af 18 löndum S-Ameríku hvað þetta varðar. Þingnefnd hefur nú tekið til umsagnar frumvarp þar sem lagt er til að teknir verði upp kynjakvótar innan stjórnmálaflokkanna. Forseti landsins, Michele Bachelet, er fylgjandi kynjakvótum en ekki eru allir henni sammála.

Meira hér.