Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Fréttir

Fimm finnskar stjórnmálakonur


úr jafn mörgum flokkum hafa lagt saman krafta sína fyrir þingkosningarnar 18. mars með því að sameinast um 14 jafnréttiskröfur sem ná m.a. til jafnra launa kynjanna, þátttöku feðra í heimilishaldi og barnauppeldi og kvóta í atvinnulífinu.

Meira hér.

Lesið um konur í finnskum stjórnmálum.