'68 og Perla Fáfnisdóttir

Þú ert hér:» Rauðsokkahreyfingin» Útlitsdýrkun»  '68 og Perla Fáfnisdóttir

Magdalena Margrét Kjartansdóttir (f. 1944). KSS 120.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

  • Safnmark:

    KSS 120

  • Titill:

    Magdalena Margrét Kjartansdóttir.

  • Tímabil:

    1992–2015

  • Umfang:

    Ein askja

     

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 120. Magdalena Margrét Kjartansdóttir.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Magdalena Margrét Kjartansdóttir (f.1944)

  • Lífshlaup og æviatriði:

    Fædd 1944. Listakona.

  • Varðveislusaga:

    Úr fórum Magdalenu Margrétar.

  • Um afhendingu:

    Magdalena Margrétar afhenti Kvennasögusafni þessi gögn sjálf, eftir ábendingu frá Önnu Sigurðardóttur sem hafði hvatt hana til að halda efni tengdu ferlinum til haga fyrir Kvennasögusafn. Afhending fór fram þann 7. september 2016.

Innihald og uppbygging

  • Umfang og innihald:

    Safnið inniheldur sýningaskrár, boðskort og fleira tengt listaferli hennar.

    Safninu er skipt í eftirfarandi flokka:

    A Efni frá listasýningum MMK
    B Lokaritgerð
    C Prentað efni

  • Viðbætur:

    Viðbóta er ekki von.

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er öllum heimill

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

  • Tungumál:

    Íslenska

Tengt efni

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Rakel Adolphsdóttir skráði og gerði aðgengilegt rafrænt í október 2018.

  • Dagsetning lýsingar:

    október 2018


Skjalaskrá

Askja 1

A Efni frá listasýningum MMK

  • Kort og bréf 1992, grafík
  • Bréf Museet for samtidskunst [ódagsett]
  • Úrklippa og kort frá listasýningu í Finnlandi 1998
  • Ýmsir bæklingar frá listasýningum MMK [tæplega 30]
  • Útprent frá listasýningum MMK

B Lokaritgerð

  • BA-ritgerð: Bryndís Jónsdóttir Magdalena - Picasso : Birtingarmyndir Kvenlíkamans í Myndlist í nútíð og tortíð. BA-ritgerð í listfræði við Háskóla Íslands, 2011.

C Prentað efni

  • Bæklingur, listasýning: Non art group.
  • Almanak þroskahjálpar 2008
  • Ljósrit af prentuðu efni þar sem MMK kemur við sögu sem fylgdi afhendingunni, prentað efni er varðveitt á Íslandssafni.

 


Fyrst birt 27.05.2020

Til baka

Fyrri síða Klæði

Næsta síða Arfleifð