Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Fréttir

Hæfu konurnar


Í Noregi er hlutdeild kvenna í stjórnum fyrirtækja í kauphöllinni ferfalt meiri en hér á landi. Mikil fjölgun hefur orðið í kjölfar námskeiða sem Samtök atvinnulífsins í Noregi hófu að halda árið 2003 og hlutdeild kvenna er nú rúmlega 16 prósent. Þetta telst ekki viðunandi árangur því markmiðið er 40%, en þó er ástandið ólíkt betra í Noregi en á öðrum Norðurlöndum.

Meira hér.