Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Fréttir

Karlmenn geta ekki skrifað ástarsögur


segir Daisy Goodwin sem vinnur nú að þriggja þátta röð um efnið fyrir BBC4. Endemis þvæla, segir rithöfundurinn Ray Connolly. Liz Hunt hjá The Telegraph segir aftur á móti að konur nenni ekki að lesa ástarsögur karlmanna því þeir fókuseri of mikið á söguþráðinn á kostnað smáatriðanna sem kvenrithöfundar séu flinkir í að lýsa.

Meira...

...og meira