'68 og Perla Fáfnisdóttir

Þú ert hér:» Rauðsokkahreyfingin» Útlitsdýrkun»  '68 og Perla Fáfnisdóttir

Augusta Svendsen (1835-1924). KSS 46.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

  • Safnmark:

    KSS 46

  • Titill:

    Augusta Svendsen

  • Tímabil:

    1874-2004

  • Umfang:

    Tvær öskjur

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 46. Augusta Svendsen.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Augusta Svendsen (1835-1924), kaupkona.

  • Lífshlaup og æviatriði:

    Augusta Svendsen var fædd 9. febr. 1835 í Keflavík og lést árið 1924 í Reykjavík. Gekk einnig undir nafninu Ágústa Arnórína Snorradóttir Svendsen. Rak verslun í Reykjavík frá árinu 1887.

    Heimildir:
    Auður Sveinsdóttir, „Verzlun Augustu Svendsen“, Hugur og hönd (1971), 26-29.
    Björg Einarsdóttir, Úr ævi og starfi íslenskra kvenna, I. bindi, bls. 22-39.
    „Bréfasafn Augustu Svendsen“ Morgunblaðið 2. desember 2001, bls. 8-9.
    Sigríður Th. Erlendsdóttir, „Reykvískar konur í atvinnulífinu 1880-1914“, Reykjavík miðstöð þjóðlífi, Ritstjóri Kristín Ástgeirsdóttir (Reykjavík: Sögufélag 1977), bls. 41-61.
    Vilhjálmur Þ. Gíslason, „Upphaf sérverslunar í Reykjavík“, Reykjavík í 1100 ár,  Helgi Þorláksson sá um útgáfuna (Reykjavík: Sögufélag 1974), bls. 190-203.

  • Um afhendingu:

    Ágústa Pétursdóttir Snæland (1915-2008) afhenti efnið 25. sept. 2001. Augusta Svendsen var langamma hennar.

Innihald og uppbygging

  • Umfang og innihald:

    Safn Augustu Svendsen inniheldur 2 öskjur sem skipt er í flokka:
    A Bréf Augustu
    B Bréf Louis Svendsen til Sophie
    C Bréf frá nokkrum ættingjum til Djörup
    D Ýmislegt efni

  • Grisjun:

    Engu var eytt.

  • Viðbætur:

    Ekki er von á viðbótum

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er ótakmarkaður

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Skv. reglum Landsbókasafns um ljósritun og myndun.

  • Tungumál:

    Íslenska og danska.

Tengt efni

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Safnið fékk í byrjun öskjunúmerin 434 og 435. Auður Styrkársdóttir færði á KSS safnmark og skrifaði lýsandi samantekt 9. ágúst 2012. Rakel Adolphsdóttir fínflokkaði safnið í ágúst 2018.

  • Reglur eða aðferð:

    Lýsingin byggir á ISAD(G) staðlinum

  • Dagsetning lýsingar:

    9. ágúst 2012


Skjalaskrá

Askja 1
Efst liggja nokkur uppskrifuð bréf

A Bréf Augustu [á dönsku]
AA Augusta til Sophie
Augusta til Sophie, Ísafjörður 10. nóvember 1874
Augusta til Sophie, Reykjavík 8. nóvember 1875
Augusta til Sophie, Reykjavík 17. september 1878 [uppskrift fylgir]
Augusta til Sophie, Reykjavík 7. febrúar 1879
Augusta til Sophie, Reykjavík 1. apríl 1879
Augusta til Sophie, Reykjavík 10. október 1879
Augusta til Sophie, Reykjavík 13. maí 1880
Augusta til Sophie Reykjavík 26. júlí 1880
Augusta til Sophie, Reykjavík 4. apríl 1883
Augusta til Sophie, Reykjavík 2. maí 1883
Augusta til Sophie, Reykjavík 9. ágúst 1883
Augusta til Sophie, Reykjavík 11. maí 1888
Augusta til Sophie, Reykjavík 13. maí 1888
Augusta til Sophie, Reykjavík 1. október 1888
Augusta til Sophie, Reykjavík 1. júní 1889
Augusta til Sophie, Reykjavík 3. febrúar 1890
Augusta til Sophie, Reykjavík 24. júní 1891
Augusta til Sophie, Reykjavík 19. október 1891
Augusta til Sophie, Reykjavík 28. nóvember 1891
Augusta til Sophie, Reykjavík 12. maí 1892
Augusta til Sophie, Reykjavík 6. september 1892
Augusta til Sophie, Reykjavík 16. október 1892
Augusta til Sophie, Reykjavík 29. nóvember 1892
Augusta til Sophie, Reykjavík 4. febrúar 1894
Augusta til Sophie, Reykjavík 18. mars 1894
Augusta til Sophie, Reykjavík 12. maí 1894
Augusta til Sophie, Reykjavík 3. júlí 1894
Augusta til Sophie, Reykjavík 23. júlí 1894
Augusta til Sophie, Reykjavík 22. ágúst 1894
Augusta til Sophie, Reykjavík 18. október 1894
Augusta til Sophie, Reykjavík 29. nóvember 1894
Augusta til Sophie, Reykjavík 30. nóvember 1894
Augusta til Sophie, Reykjavík 3. febrúar 1895
Augusta til Sophie, Reykjavík 30. mars 1895
Augusta til Sophie, Reykjavík 15. maí 1895
Augusta til Sophie, Reykjavík 23. júlí 1895
Augusta til Sophie, Reykjavík 22. ágúst 1895
Augusta til Sophie, Reykjavík 13. september 1895
Augusta til Sophie, Reykjavík 28. október 1895
Augusta til Sophie, Reykjavík 10. febrúar 1896
Augusta til Sophie, Reykjavík 19. mars 1896
Augusta til Sophie, Reykjavík 11. maí 1896
Augusta til Sophie, Reykjavík 21. júní 1896
Augusta til Sophie, Reykjavík 27. júlí 1896
Augusta til Sophie, Reykjavík 3. september 1896
Augusta til Sophie, Reykjavík 20. október 1896
Augusta til Sophie, Reykjavík 6. desember 1896
Augusta til Sophie, Reykjavík 5. febrúar 1897
Augusta til Sophie, Reykjavík 20. mars 1897
Augusta til Sophie, Reykjavík 5. febrúar 1897
Augusta til Sophie, Reykjavík 12. maí 1897
Augusta til Sophie, Reykjavík 19. júní 1897
Augusta til Sophie, Reykjavík 12. júlí 1897
Augusta til Sophie, Reykjavík 28. júlí 1897
Augusta til Sophie, Reykjavík 15. ágúst 1897
Augusta til Sophie, Reykjavík 1. september 1897
Augusta til Sophie, Reykjavík 20. október 1897
Augusta til Sophie, Reykjavík 11. febrúar 1898
Augusta til Sophie, Reykjavík 8. nóvember 1898
Augusta til Sophie, Reykjavík 23. mars 1898
Augusta til Sophie, Reykjavík 21. maí 1898
Augusta til Sophie, Reykjavík 26. september 1898
Augusta til Sophie, Reykjavík 24. október 1898
Augusta til Sophie, Reykjavík 8. nóvember 1898
Augusta til Sophie, Reykjavík 19. maí 1899
Augusta til Sophie, Reykjavík 27. október 1899
Augusta til Sophie, Reykjavík 10. nóvember 1899
Augusta til Sophie, Reykjavík 14. desember 1899
Augusta til Sophie, Reykjavík 9. janúar 1900 

AB Agusta til Svigersön (tengdasonur)
Augusta til Svigersön, Reykjavík 24. júní 1893
Augusta til Svigersön, Reykjavík 19. desember 1902
Augusta til Svigersön, Reykjavík 21. mars 1914
Augusta til Svigersön, Reykjavík 22. mars 1919
Augusta til Svigersön, Reykjavík 6. júlí 1920
Augusta til Svigersön, Reykjavík 10. ágúst 1920
Augusta til Svigersön, Reykjavík 27. nóvember 1921 

AC Augusta til Louise
Augusta til Louise, Reykjavík febrúar 1893
Augusta til Louise, Reykjavík 28. mars 1893
Augusta til Louise, Reykjavík 13. maí 1893
Augusta til Louise, Reykjavík 2. ágúst 1893
Augusta til Louise, Reykjavík 19. október 1893
Augusta til Louise, Reykjavík 1. desember 1893 

AD Augusta til Djörup
Augusta til Djörup, Reykjavík 13. september 1893
Augusta til Djörup, Reykjavík 16. maí 1895

B Bréf Louise Svendsen til Sophie [á dönsku]
Louise til Sophie, Sölvgade 30. janúar [án ártals]
Louise til Sophie, Hörby 20. september 1878 [uppskrift fylgir]
Louise til Sophie, Reykjavík 22. nóvember 1891 [uppskrift fylgir]
Louise til Sophie, Reykjavík 11. maí 1892
Louise til Sophie, Reykjavík 4. júní 1892
Louise til Sophie, Reykjavík 26. júlí 1892
Louise til Sophie, Reykjavík 3. september 1892
Louise til Sophie, Reykjavík 17. september 1892
Louise til Sophie, Reykjavík 29. september 1892
Louise til Sophie, Reykjavík 24. október 1892
Louise til Sophie, Reykjavík 1. desember 1892
Louise til Sophie, Reykjavík 26. mars 1893
Louise til Sophie, Reykjavík 13. maí 1893
Louise til Sophie, Reykjavík 2. júní 1893
Louise til Sophie, Reykjavík 24. júní 1893
Louise til Sophie, Reykjavík 1. ágúst 1893
Louise til Sophie, Reykjavík 12. september 1893
Louise til Sophie, Reykjavík 1. október 1893
Louise til Sophie, Reykjavík 18. október 1893
Louise til Sophie, Reykjavík 4. febrúar 1894
Louise til Sophie, Reykjavík 4. febrúar 1894 [annað bréf]
Louise til Sophie, Reykjavík 19. mars 1894
Louise til Sophie, Reykjavík 31. mars 1894
Louise til Sophie, Reykjavík 20. apríl 1894
Louise til Sophie, Reykjavík 13. maí 1894
Louise til Sophie, Reykjavík 1. júlí 1894
Louise til Sophie, Reykjavík 2. júlí 1894
Louise til Sophie, Reykjavík 22. júlí 1894
Louise til Sophie, Reykjavík 20. ágúst 1894
Louise til Sophie, Reykjavík 22. ágúst 1894
Louise til Sophie, Reykjavík 20. október 1894
Louise til Sophie, Reykjavík 2. desember 1894
Louise til Sophie, Reykjavík 13. október 1895
Louise til Sophie, Reykjavík 2. nóvember 1895
Louise til Sophie, Reykjavík 30. nóvember 1895
Louise til Sophie, Reykjavík 10. febrúar 1896
Louise til Sophie, Reykjavík 17. mars 1896
Louise til Sophie, Reykjavík 13. maí 1896
Louise til Sophie, Reykjavík 1. ágúst 1896
Louise til Sophie, Reykjavík 15. ágúst 1896
Louise til Sophie, Reykjavík 30. ágúst 1896
Louise til Sophie, Reykjavík 24. október 1896
Louise til Sophie, Reykjavík 27. nóvember 1896
Louise til Sophie, Reykjavík 1897 - miði
Louise til Sophie, Reykjavík 1897 - miði
Louise til Sophie, Reykjavík 5. febrúar 1897
Louise til Sophie, Reykjavík 30. mars 1897
Louise til Sophie, Reykjavík 12. maí 1897
Louise til Sophie, Reykjavík 18. júní 1897
Louise til Sophie, Reykjavík 12. júlí 1897
Louise til Sophie, Reykjavík 29. júlí 1897
Louise til Sophie, Reykjavík 19. september 1897
Louise til Sophie, Reykjavík 2. desember 1897
Louise til Sophie, Reykjavík 22. mars 1898
Louise til Sophie, Reykjavík 25. júlí 1898
Louise til Sophie, Reykjavík 8. nóvember 1898
Louise til Sophie, Reykjavík 1. desember 1898
Louise til Sophie, Reykjavík 10. febrúar 1899
Louise til Sophie, Reykjavík 11. janúar 1900

C Bréf frá nokkrum ættingjum til Djörup
Jensten til Djörup, Reykjavík 26. nóvember 1921
Ligga til Djörup, Reykjavík 27. nóvember 1921
Ólöf til Djörup, 15. júlí 1924
Brynj. Bjarnason, Stykkishólmi 27. september 1925

Askja 2
D Ýmislegt efni         

  1. Tíu ljósmyndir, sjá sérstaka ljósmyndaskrá. Nafngreind á ljósmyndunum eru: Anna Claessen, Arndís Björnsdóttir, Augusta Svendsen, Ágústa Pétursdóttir, Ágústa Thors, Björn Pétursson, Helgi Pétursson, Hrafnhildur Thors, Jóhannes Djörups, Kjartan Thors, Kristín Þorvaldsdóttir, Lousie Svendsen, Margrét Louise, Ólöf Björnsdóttir, Pétur Halldórsson, Sigríður Björnsdóttir, Sigurður, Soffía Björnsdóttir, Sophie Djörups, Viggó Björnsson, Þórdís Björnsdóttir og Þórdís Claessen.
  2. geisladiskur með tveimur myndanna á í stafrænni endurgerð.
    • -Stafræn ljósmynd 1: Efri röð frá vinstri: Helgi Pétursson, Soffía Björnsdóttir, Rannveig Vilhjálmsdóttir, Gunnlaugur Claessen, Þórdís Claessen, Ágústa Thors, Kjartan Thors. Sitjandi: Sigríður Björnsdóttir, Viggó  Björnsson, Ólöf Björnsdóttir, Pétur Halldórsson, Arndís Björnsdóttir
    • Stafræn ljósmynd 2: Þórdís, Viggó, Ólöf, Sigríður, Arndís, Soffía, Ágúst
  3. Ættartafla Sophie Djörup [ljósrit]
  4. Minningar Þórdísar Hofdahl f. Claessen um Aðalstræti 12
  5. Ljóð e. Einar H. Kvaran á áttræðisafmæli hennar
  6. Bréf Ágústu Pétursdóttur til borgarstjóra 11.2. 2004 um Aðalstræti 12
  7. Samantekt Ágústu Thors um Augustu Svendsen

Fyrst birt 03.01.2020

Til baka

Fyrri síða Klæði

Næsta síða Arfleifð