Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Fréttir

Ekki giftast karríerkonu!


Þær halda framhjá, sinna ekki heimilinu og eignast ekki nógu mörg börn! - Margir urðu vægast sagt hissa þegar Michael Noer, ritstjóri netútgáfu hins virta bandaríska viðskiptatímarits Forbes birti þessi heilræði. Þau voru síðan dregin til baka og birt nokkuð ritskoðuð.

Meira hér.