Viðurkenning Jafnréttisráðs árið 2010 fór til talskonu Stígamóta, Guðrúnar Jónsdóttur. Guðrún tileinkaði aftur á móti viðurkenninguna Stígamótum, Skottufélögunum og þeim 50 þúsund konum sem hittust í miðborg Reykavíkur 25. október sl. eftir réttlátan vinnudag.
Meira hér
Guðrún Jónsdóttir á sviðinu á útifundinum 25. október 2010.