Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Fréttir

Íslenska feðraorlofið


var til umræðu á fundi evrópsks verkefnahóps í Reykjavík fyrir skömmu. Norski sérfræðingur hópsins, Margunn Bjørnholt, efast um að hægt sé að yfirfæra "íslensku leiðina" til samfélaga með annan menningarbakgrunn, og einnig efast hún um að feðraorlofið hafi fært Íslendingum það jafnrétti karla og kvenna sem því var ætlað. Launamisréttið er amk enn til staðar.

Lesið greinina hér.