Merki Kvennasögusafns

Skjalahirsla

Skjöl safnsins og heimildir um kvennasögu

Facebook

Fylgstu með Kvennasögusafni á facebook

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu.

Kvennablöð og tímarit:

Framsókn - Kvennablaðið
Ársrit hins íslenzka kvennfjelags -
Freyja - Hlín - 19. júní - Nýtt kvennablað - Melkorka Vera - Forvitin rauð

Fréttir

Kynferði og kynþáttur í forsetakosningum


Kona með jafn litla reynslu og Barack Obama hefði aldrei komið til greina sem forsetaefni því enn er það svo að kynferði er meiri hindrun en kynþáttur í amerískum stjórnmálum, segir hinn þekkti feministi Gloria Steinem. Hún hefur áhyggjur af því að Hillary er gagnrýnd fyrir að leggja áherslu á að hún er kona og þannig skipta þjóðinni; Obama er hins vegar sagður sameina kynþættina.

Meira hér.