Merki Kvennasögusafns

Skjalahirsla

Skjöl safnsins og heimildir um kvennasögu

Lesefni

Lesefni úr kvennasögunni

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

English

Information in English

Fréttir

Sænski kvennaflokkurinn býður fram.


Sænski kvennaflokkurinn, Feministiskt Initiativ, FI, tilkynnti á blaðamannafundi 29. janúar sl. að flokkurinn hyggist bjóða fram, bæði til Evrópuþingsins 2009 og til sænska þingsins 2010. Flokkurinn fékk 0.7% atkvæða í síðustu þingkosningum og kom engum að.

Lesið um málið í Dagens Nyheter hér.