Margar evrópskar konur verða að velja milli þess að eignast börn og vera á vinnumarkaði. Þetta kemur fram í nýjasta blaði Jämo, sænska jafnréttisráðsins. Einnig er fjallað um föðurhlutverkið og hvernig skilnaður getur hugsanlega aukið jafnrétti kynjanna.
Lestu blaðið hér.