Merki Kvennasögusafns

Skjalahirsla

Skjöl safnsins og heimildir um kvennasögu

Facebook

Fylgstu með Kvennasögusafni á facebook

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu.

Kvennablöð og tímarit:

Framsókn - Kvennablaðið
Ársrit hins íslenzka kvennfjelags -
Freyja - Hlín - 19. júní - Nýtt kvennablað - Melkorka Vera - Forvitin rauð

Fréttir

Litrófið afhent


Þann 8. mars afhentu þær Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, Bára Jóhannes-Guðrúnardóttir og Lísbet Harðardóttir Ólafardóttir Kvennasögusafni til varðveislu málverkin sem konur víðs vegar í Reykjavík máluðu með snyrtivörum árið 2010. Hægt verður að skoða verkin í húsakynnum safnsins fram í apríl. Á myndinni má sjá forstöðukonu safnsins með þeim Báru og Lísbeti.