Merki Kvennasögusafns

Skjalahirsla

Skjöl safnsins og heimildir um kvennasögu

Lesefni

Lesefni úr kvennasögunni

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

English

Information in English

Fréttir

Kynjajafnrétti hjá kóngum


Þann 7 júní gengu Danir til þjóðaratkvæðagreiðslu um það ákvæði stjórnarskrárinnar að ríkisarfinn yrði að vera karlmaður. Um 85% þeirra er greiddu atkvæði vildu breyta lögunum, þannig að nú heyrir þetta sögunni til.

Meira hér.