Merki Kvennasögusafns

Skjalahirsla

Skjöl safnsins og heimildir um kvennasögu

Facebook

Fylgstu með Kvennasögusafni á facebook

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu.

Kvennablöð og tímarit:

Framsókn - Kvennablaðið
Ársrit hins íslenzka kvennfjelags -
Freyja - Hlín - 19. júní - Nýtt kvennablað - Melkorka Vera - Forvitin rauð

Fréttir

Kvennabarátta og kristin trú


er heiti á greinasafni sem nýkomið er út og skoðar togstreitu gamalla kristinna gilda og nýrra hugmynda um lýðræði, þátttöku og viðurkenningu á konum sem fullgildum þjóðfélagsþegnum. Ritstjórar eru Arnfríður Guðmundsdóttir og Kristín Ástgeirsdóttir og auk þeirra skrifa í bókina Dagný Kristjánsdóttir, Erla Hulda Halldórsdóttir, Nína Leósdóttir og Sigríður Dúna Kristmundsdóttir. Kristnihátíðasjóður styrkti.