Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Laufey Valdimarsdóttir


Laufey Valdimarsdóttir (1890-1945)

Laufey Valdimarsdóttir
Laufey Valdimarsdóttir

Laufey Valdimarsdóttir var dóttir Bríetar Bjarnhéðinsdóttur og tók við formennsku í Kvenréttindafélagi Íslands af henni árið 1927 og gegndi formennskunni til dauðadags. Hún átti frumkvæðið að stofnun nokkurra merkra félaga kvenna, þ.á.m. Mæðrastyrksnefndar.
Þessar vefsíður um Laufeyju voru unnar með styrk frá Hlaðvarpanum, Menningarsjóði íslenskra kvenna.

ATH. að merktar myndir eru eign þeirra sem þær eru merktar og um þær gilda höfundarréttarlög.


Æviferill»

Frásögn Aðalheiðar Hólm»

Skrif eftir Laufeyju»

Fleiri heimildir um Laufeyju»