Kvenfélög og verkakvennafélög

Kvennasögusafn Íslands leitar að skjölum félaga kvenna til varðveislu. Hafið samband til að fá nánari upplýsingar.

Verkakvennafélög 1909-1950:

Verkakvennafélagið Þörfin, Akureyri, (st. 1909) [Ath. Fátt bendir til þess að félagið hafi lifað af stofnfundinn]

Verkakvennafélagið Framsókn (st. 1914)

Verkakvennafélagið Eininga, Akureyri (st. 1915)

Verkakvennafélag Ísafjarðar (st. 1917) [ath. skammlifað]

Verkakvennafélagið Framtíð Eskifirði (st. 1918)

Verkakvennafélagið Von á Húsavík (st. 1918)

Verkakvennafélagið Framtíðin Hafnarfirði (st. 1925)

Verkakvennafélagið Hvöt í Vestmannaeyjum (st. 1926)

Verkakvennafélagið Ósk á Siglufirði (st. 1926)

Verkakvennafélagið Aldan á Sauðárkróki (st. 1930)

Verkakvennafélag Siglufjarðar (st. 1932)

Þvottakvennafélagið Freyja í Reykjavík (st. 1932)

Verkakvennafélagið Snót í Vestmannaeyjum (st. 1932)

ASB Félag afgreiðslustúlkna í brauð- og mjólkurbúðum (st. 1933)

Starfsstúlknafélagið Sókn í Reykjavík (st. 1934)

Starfsstúlknafélagið Sókn á Akureyri var stofnað í nóvember (st. 1935)

Verkakvennafélag Vestmannaeyja (st. 1936)

Báran á Hofsósi í (st. 1937)

Brynja á Seyðisfirði (st. 1938)

Brynja á Siglufirði í (st. 1939)

Sveinafélag hárgreiðslukvenna (st. 1939)

Sjöfn, félag starfsstúlkna í veitingahúsum (st. 1939)

Elja, félag prjónakvenna, stofnað í Reykjavík í febrúar (st. 1940)

Fóstra, fóstrufélag Íslands (st. 1950) [Kvennasögusafn]

Heimildir:

Sigríður Th. Erlendsdóttur, ritdómur um bók Þórunnar Magnúsdóttur í Saga XXX (1992), bls. 349-355.

Þórunnar Magnúsdóttur, Þörfin knýr, upphaf verkakvennahreyfingar á Íslandi, Reykjavík, 2. útg. 2002. 

 

Félög kvenna 

Kvenfélag Rípurhrepps (st. 1871, komu fyrst saman 1869 en stofnuðu félagið formlega 1871)

Kvenfélag Svínavatnshrepps (st. 1874)

Thorvaldsensfélagið, Reykjavík (st. 1875) [Handritasafn]

Ullarvinnufélagið, Reykjavík (st. 1877)

Hjúkrunarfélagið, Reykjavík (st. 1878)

Kvenfélag Eyrarbakka (st. 1888)

Kvenfélagið Framtíðin, Akureyri (st. 1894)

Hið íslenzka kvenfjelag, Reykjavík (st. 1894) [Handritasafn]

Hið skagfirska kvenfélag, Sauðárkróki (st. 1985) 

Hvítabandið, Reykjavík (st. 1895) [Kvennasögusafn]

Kvenfélag Húsavíkur (st. 1895) 

Kvenfélagið Kvik, Seyðisfirði (st. 1900)

Kvenfélagið Hringur, Mývatnssveit (st. 1901)

Kristniboðsfélag kvenna í Reykjavík (st. 1904) [Kvennasögusafn]

Kvenfélag Stokkseyrar (st. 1904) 

Kvenfélagið Hringurinn, Reykjavík (st. 1904) [Kvennasögusafn]

Kvenfélag Fnjóskdæla (st. 1905)

Kvenfélag Þóroddsstaðarsóknar (st. 1905) 

Kvenfélagasamband Suður Þingeyinga (stþ 1905) 

Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins, Reykjavík (st. 1906) [ATH. Sigríður Th. Erlendsdóttir rekur upphaf til ársins 1899]

Kvenfélagið Hugrún, Þingeyrarhreppi (st. 1906) 

Kvenréttindafélag Íslands (1907) [Kvennasögusafn]

Kvenfélag Vopnafjarðar (st. 1907) 

Kvenfélagið Hringurinn, Stykkishólmi (st. 1907)

Kvenfélag Vallahrepps (st. 1907)

Kvenfélag Öxnfirðinga (st. 1907)

Kvenfélagið Hlíf [áður Hjúkurnarfélagið Hlíf], Akureyri (st. 1907) 

Kvenfélagið Nanna, Norðfirði (st. 1907) 

Kvenfélagið Ósk, Ísafirði (st. 1907) 

Húsmæðrafélag Reykjavíkur (st. 1908) [Kvennasögusafn]

Kvenfélag Aðaldæla (st. 1908) 

Kvenfélag Skeiðahrepps (st. 1908)

Kvenfélag Skefilstaðahrepps (st. 1908) 

Kvenfélag Staðarhrepps (st. 1908) 

Kvenfélag Lágfellssóknar (st. 1909) 

Kvenfélag Kjalarneshrepps (st. 1909)

Kvenfélagið Eining (st. 1909) 

Kvenfélagið Líkn, Vestmannaeyjum (st. 1909) 

Lestrarfélag kvenna, Reykjavík (st. 1911) [Handritasafn]

Kvenfélagið Dagsbrún, Fellahreppi (st. 1912) 

Kvenfélagið Hvöt, Hnífsdal (st. 1912) 

Kvenfélag Engihlíahrepps (st. 1913/1914) 

Kvenfélagið Hjálpin [áður Hjúkrunarfélagið Hjálpin], Saurbæjarhreppi (st. 1914) 

Kvenfélagið Tilraun, Svarfaðardal (st. 1915) 

Bandalag kvenna í Reykjavík (st. 1917) [Kvennasögusafn]

Kvenfélag Saurbæjarhrepps (st. 1917)

Kvenfélagið Freyja, Víðidal (st. 1917) 

Kvenfélagið Von, Siglufirði (st. 1917)

Kvenfélag Gaulverjabæjarhrepps (st. 1918)  

Kvenfélag Hörgdæla (st. 1918) 

Kvenfélagið Aldan, Öngulstaðahreppi (st. 1918) 

Kvenfélagið Freyja, Arnarneshreppi (st. 1918) 

Kvenfélagið Hvöt, Árskógsströnd (st. 1918) 

Minningagjafasjóður Landspítala Íslands (st. 1918) [Kvennasögusafn]

Ljósmæðrafélag Íslands (st. 1919) [Kvennasögusafn]

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (st. 1919)

Kvenfélag Akrahrepps (st. 1919) 

Kvenfélag Hvammshrepps (st. 1919)

Kvenfélagið Baldursbrá, Akureyri (st. 1919) 

Kvenfélagið Ársól, Súgundafirði (st. 1920)

Kvenfélag Borgarhrepps (st. 1921) 

Kvenfélag Akranes (st. 1922) 

Kvenfélag Keldhverfinga (st. 1922) 

Kvenfélagið Tíbrá, Höfn (st. 1924) 

Kvenfélag Akranes (st. 1926) 

Kvenfélag Árneshrepps (st. 1926) 

Kvenfélag Bessastaðahrepps (st. 1926)

Kvenfélag Hlíðahrepps (st. 1926) 

Kvenfélag Tunguhrepps (st. 1926)

Kvenfélag Borgarness (st. 1927) 

Kvenfélag Bólstaðarhlíðarhrepps (st. 1927) 

Kvenfélag Vatnsdæla (st. 1927) 

Kvenfélagið Bergþóra, Ölfussi (st. 1927)  

Kvenfélagið Von, Vatnsnesi (st. 1927)

Félag íslenskra háskólakvenna (st. 1928) [Kvennasögusafn]

Kvenfélag Höskuldsstaðasóknar (st. 1928) 

Kvenfélag Reykdæla (st. 1928) 

Kvenfélagið Keðjan, Reykjavík (1928) [Kvennasögusafn]

Kvenfélagið Vaka Blönduósi (st. 1928)

Mæðrastyrksnefnd, Reykjavík (st. 1928) [Kvennasögusafn]

Samband Austur húnvetnskra kvenna (st. 1928) 

Samband sunnlenskra kvenna (st. 1928) [Kvennasögusafn]

Kvenfélag Biskupstungu (st. 1929) 

Kvenfélag Gnúpverjahrepps (st. 1929) 

Kvenfélagasamband Gullbringu- og Kjósarsýslu (st. 1929) [Kvennasögusafn]

Kvenfélagið Von (st. 1929) 

Kvenfélagasamband Íslands (st. 1930) [Kvennasögusafn]

Kvenfélag Hraungerðishrepps (st. 1930) 

Samband Borgfirskra kvenna (st. 1930) 

Samband Vestfirskra kvenna (st. 1930) 

Kvenfélagið Iðunn, Hrafnagilshreppi (st. 1932)

Kvenfélag Seyluhrepps (st. 1932) 

Héraðssamband eyfirskra kvenna (st. 1933) 

Kvenfélagið Skriðdæla (st. 1933) 

Kvenfélagið Voröld, Öngulsstaðahreppi (st. 1933) 

Samband Breiðfirskra kvenna (st. 1933) 

Íþróttafélag kvenna (st. 1934) 

Kvenfélagið Grein (st. 1935) 

Mæðrafélagið, Reykjavík (1936-1983) [Kvennasögusafn]

Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík (st. 1937)

Kennarafélagið Hússtjórn (st. 1937)

Kvenfélag Alþýðuflokks (st. 1937)

Kvenfélag Nessókna (st. 1937)

Kvenfélagið Eining (st. 1937) 

Slysavarnadeild kvenna á Húsavík (st. 1937) 

Kvenfélag 19. júní Andakílshrepps (st. 1939) 

Kvenfélag Lunddæla (st. 1938) 

Kvenfélag Lýtingastaðahrepps (st. 1939) 

Kvenfélag Sósíalista (1939-1992) [Kvennasögusafn]

Kvenfélag Stafholtstunga (st. 1939)

Zontaklúbbur Reykjavíkur (st. 1939) [Kvennasögusafn]

Kvenfélag Kjósahrepps (st. 1940) [Kvennasögusafn]

Kvenfélagið Hvöt, Fremri-Torfustaðahrepp (st. 1940) 

Kvenfélag Hálsasveitar (st. 1941)

Kvenfélagið Ósk, Óslandshlíð (st. 1941) 

Zontaklúbbur Reykjavíkur (st. 1941) [Kvennasögusafn]

Samband Skagfirskra kvenna (st. 1943) 

Félag Framsóknarkvenna (st. 1945)

Kvenfélagið Vaka, Nesjum (st. 1945) 

Samband eyfirskra kvenna (st. 1945) 

Kvenfélagið Ósk, Suðursveitum (st. 1946) 

Áfengisvarnanefnd kvenfélaga á Akureyri (st. 1947)

Menningar- og minningarsjóður kvenna (st. 1945) [Kvennasögusafn]

Samband austur-skaftfellskra kvenna (st. 1947)

Kvenfélag Selfoss (st. 1948) 

Kvenfélagið Bláklukka (st. 1948)

Zontaklúbbur Akureyrar (st. 1949)

Fóstra, Fóstrufélag Íslands [síðar Félag íslenskra leikskólakennara] (1950-1988) [Kvennasögusafn]

Kvenfélag Hólahrepps (st. 1950) 

Kvenfélag Kópavogs (st. 1950) 

Kvenfélag Óháða safnaðarins í Reykjavík (st. 1950)

Kvenréttindafélag Eskifjarðar (st. 1950) [Kvennasögusafn]

Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna (st. 1951) [Kvennasögusafn]

Kvenfélagið Grein Leirár- og Melasveit (st. 1951) 

Kvenfélag Akurrós, Innri Akraneshreppi (st. 1952) 

Kvenfélag Norðurárdals (st. 1952) 

Kvenfélag Eiðaþinghár (st. 1953) 

Kvenfélagið Sigurvon (st. 1953) 

Kvennasamband Akureyrar (st. 1953) 

Kvenfélagið Esjan (st. 1958) 

Kvenfélagið Vaka, Dalvík (st. 1959)

Kvenfélagið Aldan, Reykjavík (1959-2009) [Kvennasögusafn]

Soroptimistaklúbbur Reykjavíkur (st. 1959) [Kvennasögusafn]

Kvenfélagið Hlíf (st. 1961) 

Kvenfélag Álftaneshrepps (st. 1962)

Kvenfélag Hraunahrepps (st. 1962) 

Félag matráðskvenna (st. 1963) [Kvennasögusafn]

Kvenfélag Borgarhrepps (st. 1963)

Aþena - málfundafélag (1964-1971) [Kvennasögusafn]

Kvenfélag Þorlákshafnar (st. 1964) 

Kvennadeild Borgfirðingafélagsins í Reykjavík (st. 1964) [Kvennasögusafn]

Kvenfélagasamband Kópavogs (st. 1967)

Söngfélagið Gígja, Akureyri (st. 1967) 

Kvenfélag Hreyfils (1968-2006) [Kvennasögusafn]

Úur, ungar konur í Kvenréttindafélagi Íslands (st. 1968) [Kvennasögusafn, sjá KRFÍ]

Sinawik - Félag eiginkvenna Kiwanismanna (st. 1969) 

Rauðsokkahreyfingin (1970-1982) [Kvennasögusafn]

Zontaklúbbur Selfoss (1972-2015) [Kvennasögusafn]

Soroptimistasamband Íslands (1974) [Kvennasögusafn]

Baráttusamtök fyrir sjálfsákvörðunarrétti kvenna til löglegrar fóstureyðingar (st. 1975) [Kvennasögusafn]

Delta Kappa Gamma (st. 1975) [Kvennasögusafn]

Inner Wheel (Rotary), Akureyri (st. 1975) 

Landssamtök ITC á Íslandi (Málfreyjur) (st. 1975)

Beta-deild (Akureyrardeild Delta Kappa Gamma) (st. 1977)

Eldliljur - Eiginkonur brunavarða á Slökkviliðsstöðinni í Reykjavík (st. 1977)

Gammadeild Beta Kappa Gamma (st. 1977) [Kvennasögusafn]

Kvenfélag Bifreiðastöð Reykjavíkur (BSR) (1980-1997) [Kvennasögusafn]

Klúbbur kvenna í stjórnunarstöðu (1982-2004) [Kvennasögusafn]

Kvennaframboðið, Reykjavík (1982-1994) [Kvennasögusafn]

Samtök um kvennaathvarf (st. 1982) [Kvennasögusafn]

Soroptimistaklúbbur Akureyrar (st. 1982)

Soroptimistaklúbbur Húsavíkur og nágrennis (st. 1982) 

Kvenfélag Alþýðuflokksins, Akureyri (?)

Reykjanesangi Kvennalista (1983-1995) [Kvennasögusafn]

Samtök kvenna á vinnumarkaði (1983-óvíst) [Kvennasögusafn]

Samtök um kvennalista (1983-2000) [Kvennasögusafn]

Soroptimistaklúbbur Akranes (st. 1983) 

Inner Wheel Reykjavík - Breiðholt (eiginkonur Rotarýfélaga) (st. 1984) 

Málfreyjudeildin Rún (st. 1984) [Héraðsskjalasafn Akureyrar]

Íslensk - Lesbíska (st. 1985)

Kvennalistinn Suðurlandi (st. 1986)

Stígamót (st. 1989) 

Kvennalistinn Ísafirði (st. 1990) 

Kvennakirkjan (st. 1992) 

Kvennakór Reykjavíkur (st. 1993) [Kvennasögusafn]

Bríet, félag ungra femínista (1997-2001) [Kvennasögusafn]

FKA - Félag kvenna í atvinnulífinu (st. 1999)

Kvennakór Akureyrar (st. 2001) 

Femínistafélag Íslands (2003–2020) [Kvennasögusafn]

Kvennasamband Eyjafjarðar (st. 2003)

W.O.M.E.N. in Iceland (st. 2003)

KIKS - Íslandsdeild WIFT (Samtök kvenna í sjónvarpi og kvikmyndum) (st. 2006)

Trans-Ísland (st. 2007)

Femínistafélag Háskóla Íslands (st. 2007)

KÍTÓN - Félag kvenna í tónlist (st. 2012)

Stelpur rokka (st. 2012)

Rótin (st. 2013)

Tabú (st. 2014)

Ungar athafnakonur (UAK) (st. 2014)

Femínísk fjármál (st. 2018)

Skjalaskrár:

Sjá skjalaskrár Kvennasögusafns Íslands

Sjá skýrslu um skjalasöfn kvenfélaga og félaga kvenna í héraðsskjalasöfnum á Íslandi

Ítarefni: 

Sigríður Thorlacius, & Kvenfélagasamband Íslands. Margar hlýjar hendur : ágrip af sögu Kvenfélagasambands Íslands, héraðssambanda og félaga, sem það mynda. Reykjavík: Kvenfélagasamband Íslands, 1981.

Erla Hulda Halldórsdóttir, & Guðrún Dís Jónatansdóttir. (1998). Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna. (Ný og endurbætt útg. ed.). Reykjavík: Kvennasögusafn Íslands, bls. 104-115.

*Fyrst birt 30. apríl 2018
*Síðast breytt 21. apríl 2021
*Við tökum vel á móti ábendingum