Skert starfsemi verður á Kvennasögusafni vegna sumarfrís fram yfir verslunarmannahelgi. Fyrirspurnum verður svarað eftir sumarfrí. Hægt verður að panta gögn í gegnum síma og verða þau aðgengileg á afgreiðslu Íslandssafn á 1. hæð Þjóðarbókhlöðunnar ef staðfesting á pöntuninni hefur verið fengin. Gleðilegt sumar!
Eigandi ljósmyndar: Hólmfríður Pétursdóttir