Fréttir


   

#
24.10.2021

Kvennafrídagurinn 24. október

Kvennafrídagurinn fór fyrst fram þann 24. október 1975. Á heimasíðu Kvennasögusafns má finna sérvef um daginn með öllum helstu upplýsingum um aðdraganda hans,...

Sjá nánar
#
01.10.2021

Kjörgripur mánaðarins á Landsbókasafni

Kjörgripur mánaðarins á Landsbókasafni er að þessu sinni úr safnkosti Kvennasögusafns. Í safni Valgerðar Lárusdóttur Briem (1885-1924) má finna átta handskrifuð...

Sjá nánar
#
03.09.2021

Fjórar nýjar afhendingar: Ein stór og þrjár smáar

Fjórar nýjar afhendingar rötuðu inn á Kvennasögusafn í vikunni og var skjalasafn Kvenfélagasamband Íslands langsamlega stærst þeirra. Hinar afhendingarnar innihéldu einstaka...

Sjá nánar
#
27.08.2021

Nýskráð skjalasöfn

Við vekjum athygli á nýskráðum einkaskjalasöfnum hér á vef okkar. Eftirfarandi skjalaskrár hafa verið birtar á árinu, nýjustu skráningar efst: KSS 2020/6....

Sjá nánar
#
24.06.2021

Sýningin „Fortíðarraddir. Handrit, prent og persónulegar heimildir“

Sýningin „Fortíðarraddir. Handrit, prent og persónulegar heimildir“ var opnuð í júní. Sýningin er samvinnuverkefni eininga af varðveislusviði Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns em...

Sjá nánar
#
22.06.2021

Kvenréttindadagurinn 19. júní

Til hamingju með kvenréttindadaginn 19. júní! Felix Bergsson, þáttastjórnandi Laugardagsmorgna á Rás 2, ræddi við Rakel Adolphsdóttur, fagstjóra Kvennasögusafns, um daginn og...

Sjá nánar
#
18.06.2021

Frumskjöl í almannarými: Rauðsokkahreyfingin - skjala- og upplýsingavefur

Kvennasögusafn á Landsbókasafni fékk í dag styrk frá Jafnréttissjóði til að vinna skjala- og upplýsingavef með og um Rauðsokkahreyfinguna. Áður hefur...

Sjá nánar
#
14.06.2021

Nemendur flokkuðu skjalasöfn á vorönn

Á vorönn vorum við svo heppin á Kvennasögusafni að hafa tvo nemendur frá Háskóla Íslands hjá okkur að vinna að skráningu...

Sjá nánar
#
02.06.2021

Kjörgripur mánaðarins

Kvennasögusafn lagði til kjörgrip mánaðarins á vef Landsbókasafns í júní. Var tölublað fyrstu útgáfu tímaritsins 19. júní sem kom út fyrir akkúrat...

Sjá nánar
#
09.04.2021

Þjóðarbókhlaðan er opin!

Þjóðarbókhlaðan er nú opin en með takmörkunum. Hafið samband við okkur fyrir upplýsingar, aðstoð og afhendingu gagna, hér í gegnum vefsíðu...

Sjá nánar
#
29.03.2021

Þjóðarbókhlaðan lokuð en safnið starfar enn

Þrátt fyrir að Þjóðarbókhlaðan sé lokuð vegna samkomutakmarkanna næstu þrjár vikur starfar safnið enn. Hafið samband við okkur fyrir upplýsingar, aðstoð...

Sjá nánar
#
10.12.2020

Þjóðarbókhlaðan opnar 11. desember 2020 með takmörkunum

Kynnið ykkur takmarkanir opnunarinnar á heimasíðu Landsbókasafns. Vinsamlegast hafið samband með góðum fyrirvara til að fá afgreidd gögn til afnota á lessal...

Sjá nánar
#
24.11.2020

Fundargerðarbækur Kvennaheimilisins Hallveigarstaða aðgengilegar rafrænt

Einstaka skjöl í varðveislu á Kvennasögusafni hafa verið endurgerð á stafrænan hátt. Meðal þeirra eru fundargerðarbækur Kvennaheimilisins Hallveigarstaða frá 1924-1968 í...

Sjá nánar
#
09.11.2020

Kvennasögusafn á Kynjaþingi 2020

Kynjaþing hófst í dag, 9. nóvember, og er rafrænt að þessu sinni. Í ár tekur Kvennasögusafn þátt í viðburði ásamt Sögufélagi...

Sjá nánar
#
09.11.2020

Þjóðarbókhlaða lokuð gestum í bili

Vegna aðstæðna í samfélaginu er Þjóðarbókhlaðan lokuð gestum í bili. Vegna þessa getur Kvennasögusafn ekki tekið við skjalasöfnum eða lánað út...

Sjá nánar
#
01.10.2020

Ársskýrslur Kvennasögusafns aðgengilegar á vef

Nú hafa ársskýrslur safnsins frá 2001 til 2019 verið gerðar aðgengilegar á vef safnsins. Ársskýrslur áranna 1997-2000 ásamt skýrslum um starfsemi og...

Sjá nánar
#
18.09.2020

Rafrænar skjalaskrár á Kvennasögusafni

Ný vefsíða Kvennasögusafns fór í loftið í sumar og nú eru þar 179 skjalaskrár aðgengilegar. Meðal þess sem þar má finna...

Sjá nánar
#
16.09.2020

Munir kvennabaráttunnar

Kvennasögusafn varðveitir mikið af skjölum tengda kvennabaráttu en einnig, og alls ekki síður, munum á borð við nælur og hálsmen eins...

Sjá nánar
#
17.08.2020

Nýjar afhendingar: Langt ástarbréf

Í desember árið 1900 bað Guðrún Lárusdóttir heitmann sinn, Sigurbjörn Á Gíslason, að senda sér langt bréf næst. Hann svaraði kallinu...

Sjá nánar
#
06.07.2020

Skert starfsemi vegna sumarfrís

Skert starfsemi verður á Kvennasögusafni vegna sumarfrís fram yfir verslunarmannahelgi. Fyrirspurnum verður svarað eftir sumarfrí. Hægt verður að panta gögn í...

Sjá nánar
#
03.07.2020

Sumarstarfsmaður Kvennasögusafns

Við bjóðum Emmu Björk Hjálmarsdóttur sumarstarfsmann Kvennasögusafns velkomna til starfa! Emma er með BA-próf í listfræði, diplómu í hagnýtri jafnréttisfræði og stundar...

Sjá nánar
#
29.06.2020

Ragnhildi Hólmgeirsdóttur þakkað

Kvennasögusafn þakkar Ragnhildi Hólmgeirsdóttur kærlega fyrir vel unnin störf á safninu í vetur þar sem hún leysti af vegna fæðingarorlofs. Ragnhildur...

Sjá nánar
#
29.06.2020

Nýr vefur Kvennasögusafns

Vefur Kvennasögusafns Íslands hefur verið uppfærður og fengið nýtt útlit. Flest allt efni af eldri vefsíðunni má finna á þeirri nýju...

Sjá nánar
#
11.03.2020

Kvennalistakonur leggja Kvennasögusafni lið

Þann 28. febrúar 2020 hélt Kvennasögusafn Íslands viðburð í samstarfi við Sæunni Ólafsdóttur, meistaranema í safnafræði við Háskóla Íslands. Sæunn hefur...

Sjá nánar
#
10.01.2020

Opnun vefsíðunnar Huldukonur

Huldukonur - vefur um hinsegin kynverund kvenna fyrir 1960 opnaði formlega þann 10. janúar 2020. Vefurinn er afrakstur heimildasöfnunar sem hófst árið...

Sjá nánar
#
03.01.2020

Kjörgripur mánaðarins

Kjörgripur mánaðarins hjá Þjóðarbókhlöðu í janúar 2020 kom úr safnkosti Kvennasögusafns Íslands. Um er að ræða elsta skjalið sem varðveitt er á...

Sjá nánar
#
07.12.2019

5. desember kaffi Kvennasögusafns

Þann 5. desember 2019 hélt Kvennasögusafn Íslands hið tvíárlega morgunkaffi sitt í samvinnu við Kvenréttindafélag Íslands. Fundurinn hófst klukkan átta og...

Sjá nánar
#
30.10.2019

Hvenær verða baráttumál að baráttusögu? - Kvennasögusafn á Kynjaþingi

Laugardaginn 2. nóvember kl. 13-17:30 verður Kvennasögusafn Íslands með örsýningu á Kynjaþingi í Norræna húsinu. Kvennasögusafn sýnir þar brot úr þeim...

Sjá nánar
#
23.05.2019

Árlegur fundur NING-hópsins í Þjóðarbókhlöðu

NING-hópurinn (Nordic Information Network Gender) hittist á árlegum fundi sínum í Þjóðarbókhlöðunni 21. maí síðastliðinn. Norðurlöndin skiptast á að halda fundinn...

Sjá nánar
#
03.05.2019

Við tökum vel á móti þér - Ljósmæðrafélag Íslands 100 ára

Í tilefni af 100 ára afmæli Ljósmæðrafélags Íslands verður opnuð sýning í Þjóðarbókhlöðu á degi ljósmæðra, sunnudaginn 5. maí. Ljósmæðrafélag Íslands...

Sjá nánar
#
22.02.2019

Anna Sigurðardóttir á bækur.is

Það gleður okkur mjög að nú er hægt að lesa tvær bækur Önnu Sigurðardóttur, stofnanda Kvennasögusafns, á vefnum bækur.is ásamt riti...

Sjá nánar
#
04.06.2018

Tímanna safn - 31. maí 2018

Glærur frá erindinu og erindið á youtube. Auglýsingin: Fimmtudaginn 31. maí mun Rakel Adolphsdóttir, sérfræðingur á Kvennasögusafni Íslands, flytja erindið „Þjóðararfur hverra? Kvennasögusafn...

Sjá nánar
#
04.06.2018

Hugvísindaþing - 10. mars 2018

Útdráttur erindisins:  Dýrleif Árnadóttir (1897-1988) er þekktust fyrir þátttöku sína í Kommúnistaflokki Íslands (1930-1938) en hún var meðal stofnenda hans. Í þessu...

Sjá nánar
#
01.03.2018

Kynjaþing - 3. mars 2018

Kvennasögusafn verður með á Kynjaþingi þann 3. mars! Málstofa Kvennasögusafns verður frá kl. 12:00-12:45 í Tækniskólanum. Þar mun Rakel Adolphsdóttir kynna starfsemi...

Sjá nánar
#
05.12.2016

Kvennasögusafn í Þjóðarbókhlöðunni í 20 ár

Kvennasögusafn Íslands var formlega opnað í Þjóðarbókhlöðunni þann 5. desember 1996. Safnið var stofnað 1. janúar 1975 af þeim Önnu Sigurðardóttur,...

Sjá nánar
#
23.11.2016

Saga kvenna og femínisma á 20. öld kennd í menntaskóla

Áfangi um sögu kvenna og femínisma á 20. öld var kenndur í Kvennaskólanum í Reykjavík á haustönn 2016. Þeir nemendur sem sátu...

Sjá nánar
#
03.05.2011

Nýtt gagnasafn

Nýtt gagnasafn: Women and Social Movements, International 1840 to present Gagnasafnið má skoða í tölvum Landsbókasafns og í tölvum sem tengdar eru...

Sjá nánar
#
14.03.2011

Litrófið afhent

Þann 8. mars afhentu þær Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, Bára Jóhannes-Guðrúnardóttir og Lísbet Harðardóttir Ólafardóttir Kvennasögusafni til varðveislu málverkin sem konur víðs...

Sjá nánar
#
16.02.2011

Framundan: 8. mars

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er haldinn 8. mars ár hvert.Hér eru allar upplýsingar um daginn: Uppruninn og sagan Dagskrá MFÍK Dagskrá Samtaka launamanna, Jafnréttisstofu og...

Sjá nánar
#
12.01.2011

Merkisviðburðir 2011

100 ár 11 júlí 1911 -  Lög nr. 37 um rétt kvenna til embættisnáms, námsstyrks og embætta. 100 ár 30. júlí 1911 – Lög nr. 35 um...

Sjá nánar
#
18.09.2010

Kvennasafnið í Árósum 25 ára

Kvindemuseet var stofnað árið 1982, hélt sínar fyrstu sýningar 1984 og var árið 1991 viðurkennt af hinu opinbera sem landssafn á...

Sjá nánar
#
06.09.2010

Með viljann að vopni

Listasafn Reykjavíkur hefur opnað á Kjarvalsstöðum sýningu sem helguð  er myndlistarkonum frá áratugnum 1970-1980, en tilkoma Rauðsokkahreyfingarinnar og kjör Vigdísar Finnbogadóttur...

Sjá nánar
#
14.07.2010

Kvennabarátta og kristin trú

er heiti á greinasafni sem nýkomið er út og skoðar togstreitu gamalla kristinna gilda og nýrra hugmynda um lýðræði, þátttöku og...

Sjá nánar
#
14.06.2010

Danskir rauðsokkar 40 ára

Þann 8. apríl 2010 voru liðin 40 ár frá því að konur er kölluðu sig rødstrømper þrömmuðu niður Strikið í Kaupmannahöfn...

Sjá nánar
#
20.06.2006

Í tilefni af 19. júní 2006

Í tilefni af 19. júní 2006 efndi Kvennasögusafn til gönguferðar um kvenréttindagötur Þingholtanna. Sjá myndir frá göngunni og femínískum tónleikum sem...

Sjá nánar
#
30.06.2005

Kvennakraftur

27. júní 2005 afhentu kvennasamtök Alþingi listaverkið „Kvennakraftur“ eftir Koggu (Kolbrúnu Björgólfsdóttur) í tilefni af 90 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Forseti...

Sjá nánar
#
25.06.2005

Minningarathöfn í Hólavallakirkjugarði 18. júní 2005

Kvennasamtök gengust fyrir minningarathöfn í Hólavallakirkjugarði laugardaginn 18. júní 2005 til þess að minnast kosningaréttar íslenskra kvenna. Hallfríður Ólafsdóttir, flautuleikari, og...

Sjá nánar
#
13.06.2004

Íslenskar kvennahreyfingar - innblástur, íhlutun, irringar

Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum stóð fyrir norrænu ráðstefnunni Kvennahreyfingar – Innblástur, íhlutun, irringar dagana 10. – 12. júní 2004 ásamt...

Sjá nánar