Þann 8. apríl 2010 voru liðin 40 ár frá því að konur er kölluðu sig rødstrømper þrömmuðu niður Strikið í Kaupmannahöfn klæddar risavöxnum brjóstahöldurum utanyfir fötin og báru spjöld er mótmæltu kvengerfi