Jun 14, 2010

Danskir rauðsokkar 40 ára


Þann 8. apríl 2010 voru liðin 40 ár frá því að konur er kölluðu sig rødstrømper þrömmuðu niður Strikið í Kaupmannahöfn klæddar risavöxnum brjóstahöldurum utanyfir fötin og báru spjöld er mótmæltu kvengerfi 

Rodstromper 8 april 1970 Ljósmynd Jesper Stormly Hansen.jpg