Jan 12, 2011

Merkisviðburðir 2011


100 ár 11 júlí 1911 -  Lög nr. 37 um rétt kvenna til embættisnáms, námsstyrks og embætta.

100 ár 30. júlí 1911 – Lög nr. 35 um stofnun háskóla.

70 ár 1941 – Menningar- og minningarsjóður kvenna stofnaður.

60 ár 1951 – Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna stofnuð.

60 ár 1951 – Ársrit Kvenréttindafélags Íslands, 19. Júní, hefur göngu sína.

50 ár 29. mars 1961 – Lög nr. 60 um launajöfnuð kvenna og karla.

35 ár 31. maí 1976 – Lög nr. 78 um jafnrétti kvenna og karla.

20 ár 1991 - Rannsóknastofa í kvennafræðum við Háskóla Íslands tók til starfa þá um haustið.