Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 98
Gyða Sigvaldadóttir
1936-2007
Ein askja
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 98. Gyða Sigvaldadóttir.
Gyða Sigvaldadóttir (1918–2007), fóstra.
F. á Brekkulæk í Miðfirði í V-Húnavatnssýslu 6. júní 1918. Lést í Reykjavík 11. júlí 2007.
Fullt nafn: Gyðríður.
Maki: Kristján Guðmundsson bílstjóri (1918-2009). Eignuðust eina dóttur og tóka eina fósturdóttur, en fyrir átti Gyða soninn Björn Ellertsson.
Gyða var einn af frumkvöðlum fóstrustéttarinnar (síðar leikskólakennarastéttar) og voru falin mörg trúnaðarstörf á þeim vettvangi.
20. mars 2014 færði Alla Dóra Smith safninu þessi gögn sem eru ljósmyndir, prófskírteini, bréf, minningarspjöld um son hennar o.fl
Ein askja
Viðbóta er ekki von
Íslenska
Var áður á safnmarki KSS 638. Rakel Adolphsdóttir breytti safnmarkinu í KSS 98 í febrúar 2017.
30. maí 2016
Askja 1
Fyrst birt 28.05.2020