Skjalasöfn einstaklinga
- Ásdís M. Þorgrímsdóttir (1883-1969), húsmóðir. KSS 43.
- Valgerður Lárusdóttir Briem (1885-1924), söngkona, hljóðfæraleikari og tónskáld. KSS 37.
- Anna Sigurðardóttir (1908-1996), stofnandi Kvennasögusafns. KSS 4.
- Elín Briem (1856-1937), skólastjóri. KSS 2018/18.
- Amalía Líndal (1928-1989), blaðamaður og rithöfundur. KSS 57.
- Anna Þorsteinsdóttir (1915-2009), kennari og prestsfrú. KSS 135.
- Augusta Svendsen (1835-1924), kaupkona og verslunareigandi. KSS 46.
- Kristín Jónsdóttir (f. 1947), Rauðsokkahreyfingin og Kvennalistinn. KSS 2019/15.
- Matthildur Björnsdóttir (f. 1947). KSS 2019/10.
- Bryndís Steinþórsdóttir (1928-2019), hússtjórnarkennari. KSS 2019/12.
- Kvennalistinn ljósmyndir. KSS 2017/6.
- Magdalena Margrét Kjartansdóttir (f. 1944), listakona. KSS 120.
- Ástríður Torfadóttir (1867-1949), hjúkrunarkona. KSS 141.
- Gyða Sigvaldadóttir (1918-2007), fóstra. KSS 98.
- Ingibjörg H. Bjarnason (1867–1941), þingkona og skólastýra. KSS 2018/17.
- Ingibjörg H. Bjarnason (1867-1941), þingkona og skólastýra. KSS 13.
- Rannveig Jónsdóttir (f. 1935), Rauðsokkahreyfingin og Kvennakirkjan. KSS 14.
- Bergþóra Sigmundsdóttir (f. 1950), Jafnréttisráð. KSS 18.
- Vilborg Dagbjartsdóttir (f. 1930), rithöfundur. KSS 28.
- Þórunn Kolfinna Ólafsdóttir (1905-2000), verslunarkona. KSS 29.
- Helga Björg Jónsdóttir (1920-2010), saumakona. KSS 30.
- Jónína Guðmundsdóttir (1902-1978), félags- og stjórnmálastarf. KSS 33.
- Bryndís Jónsdóttir Bachmann (1886-1973), skáld. KSS 34.
- Ingibjörg Ólafsdóttir Briem Þórðarson (1886-1953), húsmóðir. KSS 35.
- Hulda Pétursdóttir (1921-1995), bóndakona, rithöfundur, listmálari. KSS 36.
- Guðný Guðmundsdóttir (1859-1948), hjúkrunarkona. KSS 39.
- Herdís Helgadóttir (1929-2007), bókavörður. KSS 40.
- Kristín Sigfúsdóttir (1876-1953), skáld. KSS 42.
- Jónína Líndal (1888-1950), húsmæðrakennari. KSS 44.
- Salóme Gísladóttir Hjort (Lóa) (1913-1990). KSS 45.
- Brandur Búason (1896-1982), bréfasafn. KSS 47.
- Lára Sigurbjörnsdóttir (1913-2005), hótelstjóri - félags- og stjórmálastarf. KSS 72.
- Birgitta Jónsdóttir (f. 1967). KSS 52.
- María Skúladóttir Thoroddsen (1906–1976), húsmóðir og læknisfrú. KSS 53.
- Lára Ágústa Ólafsdóttir Kolbeins (1898-1973), húsfreyja og skáld. KSS 54.
- Herdís Ásgeirsdóttir (1895-1982), formaður Orlofsnefndar húsmæðra. KSS 55.
- Borghildur Einarsdóttir (1898–1981), húsmóðir. KSS 56.
- María Thorsteinsson (1896–1992) tónskáld. KSS 58.
- Guðríður Snorradóttir (1911–1995), ljóðskáld. KSS 59.
- Sigríður Thorlacius (1911–2009), formaður, ritstýra og þýðandi. KSS 60.
- Katrín Gísladóttir (1903–1997), vinnukona. KSS 61.
- Guðrún Hallgrímsdóttir (f. 1941), matvælaverkfræðingur og Rauðsokka. KSS 62.
- Vilborg Harðardóttir (1935–2002), blaðakona og Rauðsokka. KSS 65.
- Nanna Kaaber (1918–2011), fararstjóri. KSS 67.
- Ingunn Bjarnadóttir (1905–1972), húsmóðir og tónskáld. KSS 71.
- Þorbjörg Dýrleif Árnadóttir (1898-1984), hjúkrunarfræðingur. KSS 74.
- Elín Guðmundsdóttir (1912–2003), félags- og stjórnmálastarf. KSS 75.
- Þórunn Magnúsdóttir (1920-2008), sagnfræðingur. KSS 76.
- Guðrún Jónasson (1877–1958), bæjarfulltrúi og verslunareigandi. KSS 77.
- Gunnþórunn Halldórsdóttir (1872-1959), leikkona. KSS 78.
- Kristín Bjarnadóttir (f. 1948). KSS 79.
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (f. 1954), borgarstjóri. KSS 80.
- Birgitta Guðmundsdóttir (1908–2003), verkalýðsforingi. KSS 81.
- Svanlaug Baldursdóttir (f. 1940), bókasafnsfræðingur. KSS 87.
- Ásdís Jóhannsdóttir (1933–1959), nemi og skáld. KSS 88.
- Eyrún Ingadóttir (f. 1967), sagnfræðingur og rithöfundur, Kvennalistinn. KSS 93.
- Sigríður Björnsdóttir (f. 1929), listakona og listþerapisti. KSS 95.
- Sigurlín Guðbrandsdóttir (1907–1996), kaupakona. KSS 102.
- Guðrún Lárusdóttir (1880–1938) og Sigurbjörn Á Gíslason (1876–1969). KSS 2020/4.
- Helga Jóhannesdóttir (1935–2006), Kvennalistinn, friðarmál. KSS 129.
- Emilía Oktavía Biering (1908–2006), ljósmóðir. KSS 132.
- Martha Þorleifsdóttir (1897–1984), Skemmtifélagið Rún. KSS 133.
- Helga Björnsdóttir (1890–1972), húsmóðir. KSS 134.
- Guðný Óladóttir (1888–1955), húsfreyja. KSS 136.
- Margrét Guðmundsdóttir (1834–1919), bréfasafn. KSS 137.
- Unnur Benediktsdóttir Bjarklind (Hulda) (1881–1946), skáld. KSS 142.
- Lóa Grýludóttir (1945–1987), listakona, rithöfundur og kennari. KSS 143.
- Guðný Jónsdóttir (1885–1967), húsfreyja. KSS 144.
- Guðrún Ágústsdóttir (f. 1947), Rauðsokkahreyfingin, Kvennafrí o.fl. KSS 146.
- Júlíana Jónsdóttir (1838–1917), skáld. KSS 147.
- Margrét H. Sæmundsdóttir (f. 1943), varaborgarfulltrúi, Kvennalistinn. KSS 149.
- Kristín Jónsdóttir (f. 1947), Kvennalistinn. KSS 150.
- Borghildur Óskarsdóttir (f. 1942), ljósmyndir. KSS 151.
- Edda Bjarnadóttir, ljósmyndir. KSS 154.
- Björg C. Þorláksson (1874–1934), málfræðingur, heimspekingur, lífeðlisfræðingur og rithöfundur - munir. KSS 158.
- Borgþór Kjærnested (f. 1943), eitt bréf frá Svövu Jakobsdóttur. KSS 2017/1.
- María Hugrún Ólafsdóttir (1921–1979), listmálari. KSS 2017/2.
- Elín Guðmundsdóttir (1912–2003), félags- og stjórnmálastarf. KSS 2017/7.
- Sigríður Matthíasdóttir (1954–2017), kennari og bókavörður. KSS 2017/8.
- Nanna Kaaber (1918–2011), fararstjóri. KSS 2017/9.
- Kolfinna Gerður Pálsdóttir (1924–2020), húsmæðrakennari. KSS 2017/10.
- Hrafnhildur Sigurðardóttir (f. 1945), leikskólakennari. 2017/11.
- Lára V. Júlíusdóttir (f. 1951), lögfræðingur. KSS 2017/13.
- Rósa María Þóra Guðmundsdóttir (1917-2010), hlutabréf í Kvennaheimilinu Hallveigarstaðir. KSS 2017/14.
- Líney Sigurjónsdóttir (1928–2017), Húsmæðraskólinn í Reykjavík. KSS 2017/15.
- Sigrún Guðbrandsdóttir (1912–2002), kennari. KSS 2019/1.
- Bjarney (Eyja) Guðrún Hinriksdóttir (1919–2000), saumakona. KSS 2019/4.
- Valgerður Hallgrímsdóttir (f. 1944), síldarvinna. KSS 2019/6.
- Ingibjörg Magnúsdóttir (1918–2011), húsmóðir, handavinnukennari og bókavörður. KSS 2019/7.
- Þorbjörg Dýrleif Árnadóttir (1898–1984), hjúkrunarfræðingur. KSS 2019/11.
- Vigdís Finnbogadóttir (f. 1930), forseti. KSS 38.
- Þorbjörg Björnsdóttir (1919–1987), dagbók 1938. KSS 161.
- Guðrún Lovísa Magnúsdóttir (1922-2021), æviminningar. KSS 160.
- Guðrún Guðjónsdóttir, ljósmyndir. KSS 162.
- Sigríður Rósa Kristinsdóttir (1923–2016), Nordisk forum 1988. KSS 2020/12.
- Ína Gissurardóttir (f. 1943), Kvennalistinn. KSS 2020/8.
- Rannveig Þorsteinsdóttir (1904–1987), hæstaréttarlögmaður og þingkona. KSS 163.
- Adda Bára Sigfúsdóttir (1926-2022), veðurfræðingur og borgarfulltrúi. KSS 2020/10.
- Helga Sigurjónsdóttir (1936–2011), kennari og blaðamaður, Kvennalistinn. KSS 2018/15.
- Guðný Guðmundsdóttir (f. 1943), Kvennalistinn. KSS 2020/2.
- Halldóra Sigurjónsdóttir (1905–1994), skólastjóri húsmæðraskóla. KSS 164.
- Margrét Sigurðardóttir frá Saurhóli (1854–1940), hagyrðingur. KSS 167.
- Margrét Sigurðardóttir Hermannson (1915–1994), stjórnmálastarf. KSS 166.
- María Þorsteinsdóttir (1914–1995), félagsstarf. KSS 169.
- Halldóra Bjarnadóttir (1873–1981), heimilisiðnaðarráðunautur og ritstjóri. KSS 168.
- Sigríður Stefánsdóttir og systur. KSS 2021/10.
- Anna Guðrún Klemensdóttir (1890–1987), ljósmyndir. KSS 171.
- Arndís Steingrímsdóttir (1933–2021), píanókennari. KSS 2021/3.
- Oddný Guðmundsdóttir (1908–1985), rithöfundur. KSS 2020/13.
- Jarþrúður Karlsdóttir (1923–1987), Alþýðuflokkurinn. KSS 2021/13.
- Guðrún Ágústsdóttir (f. 1947), Kvennaathvarfið. KSS 2020/5.
- Sveinsína Narfadóttir (1900–1988), kaupavinna. KSS 2021/16.
- Ásta Sigurðardóttir (1930–1971) [Litheyrn]. KSS 172.
- Guðrún Jónasson (1877–1958) og Gunnþórunn Halldórsdóttir (1872–1959). KSS 2021/19.
- Guðrún Ágústsdóttir (f. 1947). KSS 2018/22.
- Edda Óskarsdóttir (f. 1938), Rauðsokkahreyfingin. KSS 2018/21.
- Elísabet Gunnarsdóttir (f. 1945), Rauðsokkahreyfingin. KSS 2020/1.
- Elísabet Gunnarsdóttir (f. 1945), Rauðsokkahreyfingin. KSS 2021/11.
- Hildur Hákonardóttir (f. 1938), Rauðsokkahreyfingin. KSS 2019/16.
- Malín Hjartardóttir (1890-1988), prjónastofa. KSS 2021/20.
- Dýrleif Árnadóttir (1897–1988), ritari. KSS 2021/23.
- Sólveig Ólafsdóttir (1904–1997), húsmóðir. KSS 2021/26.
- Þórdís S. Mósesdóttir (f. 1952). KSS 2021/27.
- Petrína K. Jakobsson (1910–1991), teiknari og bæjarfulltrúi. KSS 2021/25.
- Gerður G. Óskarsdóttir (f. 1943), Rauðsokkahreyfingin. KSS 2021/24.
- Erna S. Egilsdóttir (f. 1945). KSS 2021/28.
- Ólöf Pétursdóttir Hraunfjörð (1932-2011). KSS 48.
- María Hugrún Ólafsdóttir (1921–1979) og Vilhjálmur Knudsen (1944–2020). KSS 2021/14.
- Regína Magdalena Benediktsdóttir Thoroddsen (1887-1929), húsmóðir. KSS 179.
- Þórhildur Sveinsdóttir (1909–1990), húsmóðir og skáld. KSS 177.
- Sigurborg Magnúsdóttir (1896–1961). KSS 2024/11.
- Margrét Guðríður Valdimarsdóttir (1897-1945), hjúkrunarkona. KSS 2024/30.
- Guðfinna Ragnarsdóttir, Kvennaskólamálið 1970. KSS 185.
- Þóra Jónsdóttir (1858-1947), listmálari. KSS 182.
- Sigríður Kristjánsdóttir (1925-2022), húsmæðrakennari. KSS 2022/24.
- Unnur Pálsdóttir (1932–2024), Húsmæðrakennaraskóli Reykjavíkur. KSS 2024/12
- Jóhanna Amalía Jónsdóttir (1885–1963), ljósmóðir. KSS 2024/34.
- Katrín Pálsdóttir (1889-1952), bæjarfulltrúi. KSS 2024/17.
- Ragnheiður Stefánsdóttir (f. 1946). KSS 2024/32.
- Guðrún Lárusdóttir (1880-1938), þingmaður og rithöfundur. KSS 2024/1.
- María Gunnlaugsdóttir (f. 1956), hjúkrunarfræðingur. KSS 2022/10.
- Steinfríður Matthildur Thomasen og Guðjóns Sigfússon, ljósmyndir. KSS 2022/8.
- María Finnsdóttir (1922-2017), forstöðukona og hjúkrunarfræðingur. KSS 2022/9.
- Þórunn Ástríður Björnsdóttir (1859-1935), ljósmóðir. KSS 187.
- Inga Lára Lárusdóttir (1883-1949), ritstjóri. Ljósmyndir. KSS 2024/2.
- Kristín Jónsdóttir (f. 1946) og fjölskylda. KSS 2022/2.
- Lilja Bjarnadóttir Nissen (1912-1985), geðhjúkrunarfræðingur. KSS 2022/25.
- Margrét H. Sæmundsdóttir (f. 1943), varaborgarfulltrúi, Kvennalistinn. KSS 2024/36.