Kvennasögusafn Íslands
KSS 187
Þórunn Ástríður Björnsdóttir
Ein askja
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 187. Þórunn Ástríður Björnsdóttir. Einkaskjalasafn.
Þórunn Ástríður Björnsdóttir (1859-1935), ljósmóðir
Þórunn Á. Björnsdóttir var ljósmóðir og yfirsetukona í Reykjavík. Þórunn tók alls á móti 4759 börnum. Fyrst 2. janúar 1883 og síðast 11. september 1935. Hún var í fyrstu stjórn Ljósmæðrafélags Íslands árið 1919.
Rakel Adolphsdóttir skráði
8. nóvember 2024
· örk 1: Ljósmynd, Þórunn Á. Björnsdóttir heldur á barni. Ljósmyndari: Árni Thorsteinsson (1870-1962) – rammi sem myndin er einnig í öskjunni
· örk 2: Ljósrit: Þórunn Ástríður Björnsdóttir (1859-1935) ritar minningarorð um systur sínar Steinunn Björnsdóttir Bóthildur Björnsdóttir
Fyrst birt 08.11.2024