Kvennasögusafn Íslands
2022/10
María Gunnlaugsdóttir
Handskrifaðar matreiðslu-uppskriftarbækur auk prentuðum uppskriftum að útsaumi úr fórum gefanda sem hafði safnað þeim frá formæðrum sínum. Afhent á skrifstofu Kvennasögusafns 11. ágúst 2022 af Maríu Gunnlaugsdóttur.
Eftirfarandi prentað efni var grisjað:
· Ólafur Lárusson. Nöfn Íslendinga árið 1703. Reykjavík 1960.
· Sigurjón Jónssona. Ágrip af sögu ljósmæðrafræðslu og ljósmæðrastéttar á Íslandi. Reykjavík 1959.
· Matthías Jónasson. Stuttar leiðbeiningar um starfrækslu dagheimila. Reykjavík 1939.
· Manntal á Íslandi 1. desember 1950. Reykjavík 1958.
Aðgangur er öllum heimill
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
íslenska, handskrifað
Rakel Adolphsdóttir skráði 4. nóvember 2024
askja 1
Fyrst birt 04.11.2024