Skjalasöfn einstaklinga

María Gunnlaugsdóttir (f. 1956), hjúkrunarfræðingur. KSS 2022/10.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Kvennasögusafn Íslands

  • Safnmark:

    2022/10

  • Titill:

    María Gunnlaugsdóttir

Samhengi

  • Um afhendingu:

    Handskrifaðar matreiðslu-uppskriftarbækur auk prentuðum uppskriftum að útsaumi úr fórum gefanda sem hafði safnað þeim frá formæðrum sínum. Afhent á skrifstofu Kvennasögusafns  11. ágúst 2022 af Maríu Gunnlaugsdóttur.

Innihald og uppbygging

  • Grisjun:

    Eftirfarandi prentað efni var grisjað:

    ·         Ólafur Lárusson. Nöfn Íslendinga árið 1703. Reykjavík 1960.

    ·         Sigurjón Jónssona. Ágrip af sögu ljósmæðrafræðslu og ljósmæðrastéttar á Íslandi. Reykjavík 1959.

    ·         Matthías Jónasson. Stuttar leiðbeiningar um starfrækslu dagheimila. Reykjavík 1939.

    ·         Manntal á Íslandi 1. desember 1950. Reykjavík 1958.

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er öllum heimill

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

  • Tungumál:

    íslenska, handskrifað

Tengt efni

Um lýsinguna

  • Dagsetning lýsingar:

    Rakel Adolphsdóttir skráði 4. nóvember 2024


Skjalaskrá

askja 1

  • örk 1: Uppskriftir úr fórum Ágústu
    • Ágústa Sigmundsdóttir (1958-1998) frá Akranesi kom á heimili Maríu Gunnlaugsdóttur árið 1997, hún varð úti á leið milli Reykjavíkur og Akraness)
  • örk 2: Uppskriftir notaðar í heimilsfræðatímum í Öskjuhlíðaskóla veturinn 1976-1977
  • örk 3: Tvær uppskriftabækur úr fórum Sigríðar
    • Sigríður Jóhanna Bjarnadóttir (1926-2005), móðir Maríu Gunnlaugsdóttur
  • örk 4: Vefnaður og útsaumsgerðir
    • úr fórum ömmu gefanda: Guðlaug Sveinsdóttir Hvilft

Fyrst birt 04.11.2024

Til baka