Skjalasöfn einstaklinga

Katrín Pálsdóttir (1889-1952), bæjarfulltrúi. KSS 2024/17.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Kvennasögusafn Íslands

  • Safnmark:

    KSS 2024/17

  • Titill:

    Katrín Pálsdóttir

  • Tímabil:

    1912-1951

  • Umfang:

    Sex öskjur

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2024/17. Katrín Pálsdóttir. Einkaskjalasafn.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Katrín Pálsdóttir (1889-1952), bæjarfulltrúi

  • Lífshlaup og æviatriði:

    Katrín Pálsdóttir var fædd 9. júní 1889 og lést 26. desember 1952. Hún starfaði í Mæðrastyrksnefnd og var formaður Mæðrafélagsins. Þá var hún í Sósíalistaflokknum og var bæjarfulltrúi í Reykjavík 1942-1950.

  • Varðveislusaga:

    Úr fórum fjölskyldunnar

  • Um afhendingu:

    Sigurrós Þrastardóttir, ömmubarn Katrínar, gaf Kvennasögusafni skjölin þann 7. maí. Skjölin tengjast þýðingum Katrínar, stjórnmála- og félagsstarfi hennar.

Innihald og uppbygging

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er öllum heimill

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

  • Tungumál:

    Íslenska

Tengt efni

  • Tengt efni:

    KSS 5. Mæðrafélagið.

    KSS 12. Mæðrastyrksnefnd.

    KSS 17. Kvenfélag sósíalista.

  • Not:

    Katrín – málsvari mæðra (2023)

Athugasemdir

  • Athugasemdir:

    Sigurrós Þorgrímsdóttir flokkaði að mestu og gaf skjölin þannig.

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Rakel Adolphsdóttir skráði

  • Reglur eða aðferð:

    Skráningin byggir á ISAD(G) staðlinum

  • Dagsetning lýsingar:

    31. október 2024


Skjalaskrá

askja 1

A. Sendibréf [í tímaröð]

  1. Elín Sæmundsson (móðir) til Katrínar, 24. mars 1912
  2. Guðlaugur Þórðarson til Þórður Þórðarson, 15. febrúar 1914
  3. Frá bróður til Þórður Þórðarson, ódagsett
  4. Katrín Pálsdóttir til Elínar Sæmundsson (móður), desember 1914
  5. Elín Sæmundsson til Katrínar, desember 1914
  6. Kári Þórðarson (sonur) til Katrínar, 28. mars 1924
  7. Til Katrínar, 21. september 1924
  8. Ingibjörg Þórðardóttir (dóttir) til Katrínar, 24. september 1935
  9. Ragna til Katrínar, 5. janúar 1936
  10. Jóhanna forstöðukona á Brautarholti til Katrínar, 3. júlí 1937
  11. Frá Jóhanna forstöðukona á Brautarholti til Katrínar, 13. júlí 1937
  12. Hlíf Þórðardóttir til Þóru Þórðardóttir, 8. nóvember 1937
  13. Hlíf Þórðardóttir til Katrínar, 30. september 1937
  14. Hlíf Þórðardóttir til Katrínar, 11. október 1937
  15. Hlíf Þórðardóttir til Katrínar, 16. nóvember 1937
  16. Hlíf Þórðardóttir til Katrínar, 20. desember 1937
  17. Hlíf Þórðardóttir til Katrínar, 21. janúar 1938
  18. Hlíf Þórðardóttir til Katrínar, 20. febrúar 1938
  19. Þóra Þórðardóttir til Katrínar, 27. júlí 1939
  20. Þóra Pálsdóttir til Katrínar, júní 1939
  21. Hlíf Þórðardóttir til Katrínar, 11. júlí 1941
  22. Héraðsskólinn í Hrútafirði til Katrínar, 14. september 1943
  23. Hlíf Þórðardóttur til Katrínar, 14. júlí 1943
  24. Ragna til Katrínar, 21. ágúst 1943
  25. Ragna til Katrínar, 15. september 1943
  26. Katrín til Guðrúnar (dóttir), 1. mars 1946
  27. Katrín til Guðrúnar (dóttir), 5. september 1946
  28. Guðmundur Hjartarson til Katrínar, 10. nóvember 1951
  29. Sigríður Einarsdóttir til Katrínar, ódagsett [ein hvíldarvika á Laugarvatni]
  30. Katrín til Svönu, ódagsett

askja 2
B. Einkaskjöl

  • Minnisbækur þrjár
  • Gjafabréf SÍBS 1983
  • Sjö ljósmyndir og ljósrit
  • Minningagreinar, flutt af Mæðrafélaginu 1953
  • Þórður Þórðarson, ljósrit

askja 3
C. Handrit

  • örk 1: Útvarpsræða [mæður, handskrifað]
  • örk 2: Útvarpsræða [þreyttar mæður, handskrifað]
  • örk 3: Útvarpsræða, mæðradagurinn [vélrit]
  • örk 4: Ræða mæðradagurinn 1936 [bls. 5-15, handskrifað]
  • örk 5: Ræða [mæður, handskrifað]
  • örk 6: Blaðagrein [bls. 19-20, byrgur er sá sem barni geymir, handskrifað]
  • örk 7: Blaðagrein [Almannatryggingar, handskrifað]
  • örk 8: Blaðagrein [Störf kvenna á fyrri hluta 20. aldar, handskrifað]
  • örk 9: Blaðagrein [heimili, handskrifað]
  • örk 10: Blaðagrein „Konan á atvinnumarkaðnum“ [20. bls., illa farið eftir vatn, handskrifað]
  • örk 11: Blaðagrein 1947, „Þó feðurnir gleymi börnunum“ [vélrit, birtist í Þjóðviljanum]
  • örk 12: Ræða 1948 [líklega félag mæðra, handskrifað]
  • örk 13: Útprent af greinum Katrínar [Sigurrós Þ. tók saman]

 

askja 4

C. Handrit (frh)

  • örk 1: Stjórnmál, Reykjavík 1942 [handskrifað, Grétar til Óla], bréf Reykjavík 1. júní 1950 tilkynning um stofnun Alþjóðabandalag lýðræðissinnaðra kvenna (ALK) undirritað: Þóra Vigfúsdóttir, Drífa Thoroddsen, Erla Egilson Vífilsstöðum [vélritað], ljósrit frá SÞ
  • örk 2: Bæjarstjórn, framfærslunefnd, bréf frá Mæðrafélaginu til Mæðrastyrksnefnd 2. maí 1948 [handskrifað, vélritað, ljósrit]
  • örk 3: Kvenréttindafélag Íslands, 7. landsfundur kvenna, lög KRFÍ, „Námsflokkar Kvenréttindafélags Íslands“ [vélritað, fjölrit]
  • örk 4: Mæðrastyrksnefnd, „starfið framundan“, bréf til félagsmálaráðuneytisins 3. ágúst 1945 [handskrifað, vélritað, ljósritað]
  • örk 5: Mæðrafélagið, bréf og erindi [1933-1948, handskrifað og vélritað]
  • örk 6: Barnaheimili Vorboðinn, bréf, „Dagheimili og tilgangur þeirra“ [1940-1948, handskrifað og vélritað]

 

askja 5

C. Handrit (frh]

[handskrifað nema annað sé tekið fram]

Þýðingar:

  • örk 1: Þýðingar [„Kínverskur stúdent sem var í háskóla í Ameríku…]
  • örk 2: Breyttir heimilishættir og starfsemi konunnar
  • örk 3: Konan í þjóðfélaginu eftir Alve Myrdal, útvarpserindi 2. des 1948
  • örk 4: Ungfrú Brill eftir Katherine Mansfield
  • örk 5: Vöflusaumur og efnið í hann

Frumsamið:

  • örk 6: Tvær skáldkonur
  • örk 7: Þegar Gunna litla fæddist
  • örk 8: Bæn móður sumarið 1951 (ljóð í óbundnu máli)
  • örk 9: Hvað sagði læknirinn leikþáttur
  • örk 10: Myndir
  • örk 11: Dalurinn leikþáttur [handskrifað og vélritað]
  • örk 12: Ljósrit SÞ, Jólaljós – Sígildar jólasögur

 

askja 6

D. Vinnugögn Sigurrósar við gerð bókarinnar

  • heimildaöflun: útprentanir heimilda o.fl.
  • heimildaöflun ljósmynda

Fyrst birt 31.10.2024

Til baka