Kvennasögusafn Íslands
KSS 2024/12
Unnur Pálsdóttir
1952-1953
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2024/12. Unnur Pálsdóttir.
Unnur Pálsdóttir (1932-2024)
Sigurður Fjalar Guðmundsson gaf Kvennasögusafni tvær handskrifaðar bækur móður sinnar, Unnar I. Pálsdóttur (1932–2024) frá námi hennar í Húsmæðraskóla Reykjavíkur sem og prentað efni úr hennar fórum, einkum tímarita á borð við Nýtt kvennablað og Húsfreyjan. Viðbóta er von.
Ein askja
Prentað efni sem fylgdu afhendingu var ráðstafað annað.
Tímarit:
Bækur og fjölrit:
Viðbóta er von
Aðgangur er öllum heimill
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska
handskrifað
Rakel Adolphsdóttir skráði
14. október 2024
askja 1
Fyrst birt 14.10.2024