Skjalasöfn einstaklinga

Unnur Pálsdóttir (1932–2024), Húsmæðrakennaraskóli Reykjavíkur. KSS 2024/12


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Kvennasögusafn Íslands

  • Safnmark:

    KSS 2024/12

  • Titill:

    Unnur Pálsdóttir

  • Tímabil:

    1952-1953

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2024/12. Unnur Pálsdóttir.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Unnur Pálsdóttir (1932-2024)

  • Um afhendingu:

    Sigurður Fjalar Guðmundsson gaf Kvennasögusafni tvær handskrifaðar bækur móður sinnar, Unnar I. Pálsdóttur (1932–2024) frá námi hennar í Húsmæðraskóla Reykjavíkur sem og prentað efni úr hennar fórum, einkum tímarita á borð við Nýtt kvennablað og Húsfreyjan. Viðbóta er von.

Innihald og uppbygging

  • Umfang og innihald:

    Ein askja

  • Grisjun:

    Prentað efni sem fylgdu afhendingu var ráðstafað annað. 

    Tímarit:

    • Eldhúsbókin: 1966-1977
    • Nýtt kvennablað 
    • Húsfreyjan

    Bækur og fjölrit:

    • Frumdrög að kennslubók í matreiðslu, fjölritunarstofa F. Briem. 
    • Jólagóðgæti. Helga Sigurðardóttir 
    • Álit og tillögur um fræðslu húsmæðra frá nefnd er skipuð var af Búnaðarfélagi Íslands 27. október 1927
    • Manneldisfræði handa húsmæðraskólum, eftir Kristínu Ólafsdóttur lækni 

     

  • Viðbætur:

    Viðbóta er von

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er öllum heimill

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

  • Tungumál:

    Íslenska

  • Umfang og tæknilegar þarfir:

    handskrifað

Tengt efni

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Rakel Adolphsdóttir skráði

  • Dagsetning lýsingar:

    14. október 2024


Skjalaskrá

askja 1

  • bók 1: Dagbók húsmæðraskóla Reykjavíkur, veturinn 1952-53. Kennari: Frk. Katrín Helgadóttir
  • bók 2: Vefnaðarfræði. Kennari: Ingibjörg Þorvaldsdóttir
  • örk 1: Próf og glósur
  • örk 2: Glósur [voru í bókinni Manneldsifræði handa húsmæðrum, 1 blað]
  • örk 3: Úrklippa og smáprent [voru í bókinni Frumdrög að kennslubók í matreiðslu]

Fyrst birt 14.10.2024

Til baka