Rakel Adolphsdóttir á Kvennasögusafni og Sigríður Jónsdóttir á Leikminjasafni skrifuðu um vinurnar Guðrúnu Jónasson og Gunnþórunni Halldórsdóttur fyrir tímarit Hinsegin daga. Það er margt sem leynist á Landsbókasafni og tengist þeim stöllum eins og kemur fram í greininni.