Kvennasögusafn verður lokað frá 8.-19. júlí vegna sumarleyfis starfsmanns þess. Landsbókasafn (Þjóðarbókhlaðan) verður svo lokað frá 22. júlí og opnar aftur þriðjudaginn 6. ágúst. Sjáumst þá!
Ljósmynd úr safni Kvennalistans.