Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands
KSS 2017/6
Kvennalistinn
1982-1998
Þrjár öskjur. 620 ljósmyndir.
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2017/6. Kvennalistinn. Ljósmyndir.
Kristín Jónsdóttir (f. 1947)
Úr fórum Kristínar Jónsdóttur.
Kristín Jónsdóttir afhenti Kvennasögusafni þann 10. apríl 2017.
Þrjár öskjur: Tvær stórar ljósmyndaöskjur, auk öskju með nokkrum ljósmyndum og prentuðu efni.
Viðbóta gæti verið von.
Aðgangur er ótakmarkaður
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska
KSS 11. Kvennalistinn. Einkaskjalasafn.
KSS 150. Kristín Jónsdóttir, Kvennalistinn. Einkaskjalasafn.
KSS 2017/5. Kristín Jónsdóttir, Delta Kappa Gamma. Einkaskjalasafn.
KSS 2018/2. Kvennalistinn. Ljósmyndir.
KSS 2019/15. Kristín Jónsdóttir. Einkaskjalasafn.
KSS 2020/2. Guðný Guðmundsdóttir. Einkaskjalasafn.
Myndirnar voru flokkaðar fyrir viðburð sem safnið stóð að 28. febrúar 2020 í samstarfi við Sæunni Ólafsdóttur, meistaranema í safnafræði, þar sem Kvennalistakonur komu og lögðu fram vinnu við að bera kennsl á myndir í KSS 11.
Nánari upplýsingar um efni ljósmyndanna má fá hjá Kvennasögusafni Íslands.
Hluti myndanna hefur verið birtur á heimildavef Kvennalistans. Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skráði.
9. mars 2020
Askja 1
Ljósmyndir 1-357
Askja 2
Ljósmyndir 358-618
Askja 3
Ljósmyndir 617-619
- Skopmyndir af Kvennalistanum, ljósrit
- Úrklippa, DV 8. nóvember 1988
- „Hið fræga landsfundarskrall“ ljósrit af plakati?, 1985
- „Hvenær verða þau jafn mikils virði?“, dreifimiði Kvennalista, 4 eintök
Fyrst birt 09.03.2020