Jul 8, 2022

Sumarfrí


Kvennasögusafn hefur farið í sumarfrí þar til 9. ágúst. Vinsamlegast hafið samband við Íslandssafn til að panta gögn til útláns eða til að afhenda einkaskjalasöfn.

Ljósmynd úr einkaskjalasafni Láru Sigurbjörnsdóttur (KSS 72).

sumarfriKSS72.jpg