Kvennasögusafn Íslands
KSS 2021/27
Þórdís S. Mósesdóttir
1959-1962
Ein askja
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2021/27. Þórdís S. Mósesdóttir. Einkaskjalasafn.
Þórdís S. Mósesdóttir er fædd árið 1952 og gekk í Barnaskólann í Hafnarfirði.
Þórdís afhenti á Kvennasögusafni
Fjórar náms- og minningabækur frá Barnaskólanum í Hafnarfirði.
Raðað í aldursröð
Aðgangur er öllum heimill
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska, handskrifað
Rakel Adolphsdóttir skráði
Skráningin byggir á ISAD(G) staðlinum
27. október 2021
askja 1
Fyrst birt 03.11.2021