Kvennasögusafn Íslands
KSS 2020/1
Elísabet Gunnarsdóttir, Rauðsokkahreyfingin.
1976
Ein askja
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2020/1. Elísabet Gunnarsdóttir, Rauðsokkahreyfingin. Einkaskjalasafn.
Elísabet Gunnarsdóttir (f. 1945), framhaldsskólakennari, þýðandi og myndlistargagnrýnandi
Elísabet Gunnarsdóttir (fædd 21. maí 1945) er ein af stofnendum Rauðsokkahreyfingarinnar. Elísabet vann sem framhaldsskólakennari, þýðandi og myndlistargagnrýnandi í Reykjavík.
Elísabet Gunnarsdóttir afhenti safninu ýmis skjöl úr fórum sínum.
Afhent af Elísabetu sjálfri á skrifstofu Kvennasögusafns. Viðbót barst þann 21. júní 2021 [KSS 2021/11].
Skjöl frá 1976, tegund skjala: pappír, bæklingar og ljósmyndir.
Stuðst var við innri formgerð, skipulagt af Elísabetu sjálfri.
Aðgangur er öllum heimill
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska og danska
KSS 63. Rauðsokkahreyfingin.
KSS 2021/11. Elísabet Gunnarsdóttir.
Emma Björk Hjálmarsdóttir skráði í september 2021.
Skráningin byggir á ISAD(G) staðlinum
8. september 2021
askja 1
örk 1:
örk 2: Information, De hjemmefødte og de købte børn. Sjö blaðsíður á dönsku.
örk 3: Stök skjöl á dönsku, merkt með stimpli Rauðsokka.
örk 4: Bréf frá Rauðsokkahreyfingunni til Rødstrømper.
örk 5: Handskrifað bréf til Rauðsokkahreyfingarinnar frá Piu Fossheim.
örk 6: Upplýsingar um kvennahátíðina í Fælledparken á dönsku, upplýsingar um kvennafrídaginn á Íslandi og Rauðsokkahreyfinguna.
örk 7: Dagskrá samstöðufundar í Kaupmannahöfn. Um Kvindehuset. Um verkfallið í postulínsverksmiðjunni (Elísabet fjallar líka um það í skjali í örk 1).
örk 8: Úrklippur úr dönskum blöðum um Kvennahátíðina, með stimpil Rauðsokka.
örk 9: Dreifirit um Kvindefronten og Kvindefest.
örk 10: Bæklingar, Kvindefronten.
örk 11: Kvinde Festival 1976 dreifirit.
örk 12: Bæklingar sem varða fóstureyðingar, fæðingar og fjölskyldur.
örk 13: Tvær söngbækur á dönsku.
örk 14: Danskir bæklingar, samtíningur.
örk 15: Danskir bæklingar, samtíningur.
Fyrst birt 15.09.2021