Aug 27, 2021

Nýskráð skjalasöfn


Við vekjum athygli á nýskráðum einkaskjalasöfnum hér á vef okkar. Eftirfarandi skjalaskrár hafa verið birtar á árinu, nýjustu skráningar efst:

Við kappkostum að skrá einkaskjalasöfn í okkar varðveislu og miðla þeim á heimasíðu okkar. Töluvert af skjalasöfnum eru óskráð eða eiga eftir að rata á heimasíðu okkar. Við hvetjum því nemendur og rannsakendur til að bæði lesa ársskýrslur okkar þar sem allar afhendingar eru listaðar sem og að hafa samband við okkur fyrir sérstakar fyrirspurnir. 

---

Tilvísun ljósmyndar: KSS 165. Húsmæðraskóli Íslands. Ljósmyndasafn.
Ljósmyndari óþekktur. 

KSS_165_04.jpg