Jun 24, 2021

Sýningin „Fortíðarraddir. Handrit, prent og persónulegar heimildir“


Sýningin „Fortíðarraddir. Handrit, prent og persónulegar heimildir“ var opnuð í júní.

Sýningin er samvinnuverkefni eininga af varðveislusviði Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns em eru staðsett á 1. hæð hússins: Íslandssafns, handritasafns, Kvennasögusafns og sérsafna. Þar má sjá fjölbreytta muni úr þeirra fórum: bækur, handrit, kort, skjöl og bréf, sem eru settir í samhengi við íslenska bóksögu, handritamenningu og persónulegar heimildir.

Sýningin er á 1. hæð safnsins, fyrir framan lessal og er opin öllum.

sýning.jpg