Kvennasögusafn Íslands
KSS 171
Anna Guðrún Klemensdóttir
u.þ.b. 1900-1910
Ein askja
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 171. Anna Klemensdóttir. Ljósmyndasafn.
Anna Guðrún Klemensdóttir (1890–1987)
Anna fæddist í Kaupmannahöfn 19. júní 1890 og lést 27. janúar 1987. Foreldrar hennar voru Klemens Jónsson og Anna Þorbjörg Stefánsdóttir. Þau fluttu til Akureyrar þegar Anna var tveggja ára. Árið 1904 fluttist hún til Reykjavíkur með föður sínum þegar hann var skipaður landritari. Árið 1907 fluttist hún til Kaupmannahafnar í eitt ár þar sem hún var í húsmæðraskóla. Hún dvaldi aftur í Kaupmannahöfn árið 1910 og lærði símritun. Eftir það starfaði hún í nokkur ár hjá Landsímanum á Íslandi. Anna giftist Tryggva Þórhallsyni 16. september 1913. Tryggvi var prestur, gerðist svo ritstjóri Tímans og þangað til hann varð forsætisráðherra árið 1927. Anna og Tryggvi eignuðust sjö börn: Klemens (1914), Valgerður (1916), Þórhallur (1917), Agnar (1919), Þorbjörg (1922), Björn (1924), Anna Guðrún (1927).
Heimild: Morgunblaðið 6. febrúar 1987 og Alþingi.is.
Úr dánarbúi Önnu Klemensdóttur
45 ljósmyndir
Ljósmyndirnar eru skipulagðar í röð 1 til 45
Aðgangur er öllum heimill
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Í öskju
Til í stafrænu afriti
Miðstöð munnlegrar sögu:
MMS 1
Rakel Adolphsdóttir setti á sérstakt safnmark og skráði 30. apríl 2021. Hafði áður verið í sérstökum ljósmyndaöskjum Kvennasögusafns. Stafræn endurgerð gerð á myndastofu í maí 2021.
Skráningin byggir á ISAD(G) staðlinum
30. apríl 2021
askja 1
Fyrst birt 15.06.2021