Apr 9, 2021

Þjóðarbókhlaðan er opin!


Þjóðarbókhlaðan er nú opin en með takmörkunum. Hafið samband við okkur fyrir upplýsingar, aðstoð og afhendingu gagna, hér í gegnum vefsíðu okkar, samfélagsmiðla eða með tölvupósti á netfangið kvennasogusafn@landsbokasafn.is. Best er að hafa samband við okkur áður en komið er í heimsókn til að tryggja að starfsmaður sé á svæðinu en vegna ástandsins er eitthvað um vinnu heiman frá. 

Það sama á við um aðrar einingar innan Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, sjá nánar á vefsíðu Landsbókasafns.

Bokhladan_ur_lofti.jpg