Mar 29, 2021

Þjóðarbókhlaðan lokuð en safnið starfar enn


Þrátt fyrir að Þjóðarbókhlaðan sé lokuð vegna samkomutakmarkanna næstu þrjár vikur starfar safnið enn. Hafið samband við okkur fyrir upplýsingar, aðstoð og afhendingu gagna, hér í gegnum vefsíðu okkar, samfélagsmiðla eða með tölvupósti á netfangið kvennasogusafn@landsbokasafn.is. Safnið verður lokað yfir páskana. 

Þetta á einnig við um aðrar einingar innan Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, sjá nánar á vefsíðu Landsbókasafns.

Bokhladan_ur_lofti.jpg