Dec 10, 2020

Þjóðarbókhlaðan opnar 11. desember 2020 með takmörkunum


Kynnið ykkur takmarkanir opnunarinnar á heimasíðu Landsbókasafns.

Vinsamlegast hafið samband með góðum fyrirvara til að fá afgreidd gögn til afnota á lessal eða til að afhenda skjalasöfn. Netfang okkar er kvennasogusafn@landsbokasafn.is

Bokhladan_ur_lofti.jpg