Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 2020/8
Ína Gissurardóttir
1982–1999
Átta öskjur
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2020/8. Ína Gissurardóttir. Einkaskjalasafn.
Þorgerður Ína Gissurardóttir (f. 1943)
Fædd 10. júlí 1943. Foreldrar: Guðrún Jónsdóttir (1907–1988) og Gissur Kristjánsson (1904–1993). Giftist Halldóri Skaftasyni (1942–2018) árið 1962. Börn þeirra: Arna Björk (f. 1962), Hallur (f. 1963), Sigurvegi (f. 1967). Starfaði sem deildarstjóri hjá Happdrætti Háskóla Íslands. Ein af stofnendum Kvennalistans. Starfskona Kvennalistans um tíma. Var á framboðslista til Borgarstjórnar og Alþingis.
Heimild: Morgunblaðið, 10. september 2018. Og C1, örk 6.
Úr fórum hennar sjálfrar.
Barst um hendur Kristínar Jónsdóttur (f. 1947) á skrifstofu Kvennasögusafns 30. júní 2020.
Átta öskjur, þar af fjórar þunnar, sem innihalda skjöl flest tengd starfi Kvennalistans og ráðstefnum sem hún tók þátt í á þeirra vegum, nokkur skjöl tengd Rauðsokkahreyfingunni auk efni á öðrum miðlum og þ.a.l. ekki pappírsgögn.
Margtökum var eytt.
Alþýðublaðið 27. maí 1994
Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga
Pylsaþytur afmælisblað Kvennalistans 1. tbl. 1. árg. 1991
Pylsaþytur afmælisblað Kvennalistans 1. tbl. 2. árg. 1993
The Women‘s Alliance Policy Statement 1987
Þjóðviljinn 6. ágúst 1988 (á blaðsíðu 9 er fjallað um Nordisk Forum í Osló)
Ekki er von á viðbótum.
Raðað í skjalaflokka eftir þemum. Raðað eftir árum innan þema. Efninu var raðað í arkir eftir upprunareglunni, það er hvernig gögnin voru fest saman við afhendingu. Hver örk innan hvers skjala- og undirskjalaflokks er númeruð.
Skjalaflokkar eru eftirfarandi:
A Kvennalistinn / Reykjavíkurlistinn
A1 Starf í tímaröð
A2 Skorradalur
A3 Fjármál
A4 Vera
A5 Fjáröflun – happadrætti
A6 Prentað efni
B Rauðsokkahreyfingin
C Ráðstefnur
C1 Skotland 1988
C2 Nordisk Forum 1988
C3 Jafnréttisráðstefna Osló 1988
D Unndórsrímur og fleira frá Helga Hósassyni
E Úrklippur
F Aðrir miðlar
Aðgangur er öllum heimill
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska, danska, norska og enska.
Efni í skjalaflokki F, sem er á öðrum miðlum þarf sérstök tæki til að skoða.
KSS 10. Kvennaframboð og Kvennalisti í Reykjavík.
KSS 11. Kvennalistinn.
KSS 15. Reykjanesangi Kvennalistans.
KSS 80. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.
KSS 93. Eyrún Ingadóttir.
KSS 150. Kristín Jónsdóttir.
KSS 154. Edda Bjarnadóttir.
KSS 2017/6. Kvennalistinn. Ljósmyndir.
KSS 2018/2. Kvennalistinn. Ljósmyndir.
KSS 2019/15. Kristín Jónsdóttir.
KSS 2020/2. Guðný Guðmundsdóttir.
Líklega voru einhver af þessum gögnum notuð við gerð vefsins www.kvennalistinn.is
Rakel Adolphsdóttir flokkaði, skráði og vann lýsingu.
15. október 2020
askja 1
A Kvennalistinn / Reykjavíkurlistinn
A1 Starf í tímaröð
askja 2
A2 Skorradalur
A3 Vera
A4 Fjármál
A5 Fjáröflun og happadrætti
A6 Prentað efni
askja 3
B Rauðsokkahreyfingin
C Ráðstefnur
askja 4
C1 Skotland 1988
askja 5
C2 Nordisk Forum 1988
C3 Jafnréttisráðstefna Osló 1988
askja 6
D Unndórsrímur og fleira frá Helga Hósassyni
askja 7
E Úrklippur
askja 8
F Aðrir miðlar
Fyrst birt 15.10.2020