Oct 1, 2020

Ársskýrslur Kvennasögusafns aðgengilegar á vef


Nú hafa ársskýrslur safnsins frá 2001 til 2019 verið gerðar aðgengilegar á vef safnsins. Ársskýrslur áranna 1997-2000 ásamt skýrslum um starfsemi og safnkost Kvennasögusafns fyrir þann tíma má nálgast á skrifstofu safnsins. Einnig má lesa um starfsemi Kvennasögusafns frá árinu 1996 í ársskýrslum Landsbókasafns.

Arsskyrsla2019.jpg