Skjalasöfn einstaklinga

Guðrún Guðjónsdóttir. KSS 162.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

  • Safnmark:

    KSS 162

  • Titill:

    Guðrún Guðjónsdóttir

  • Tímabil:

    ca. 1900–1950

  • Umfang:

    Ein askja

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 162. Guðrún Guðjónsdóttir. Ljósmyndir.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Guðrún Guðjónsdóttir.

  • Lífshlaup og æviatriði:

    Óvíst hvaða Guðrún Guðjónsdóttir sendi þetta. Mögulega var það Guðrún Guðjónsdóttir (1903–1989) sem hafði áður afhent [4. júlí 1977, 7. september 1988] safninu bækur eftir sig: Opnir gluggar, Gluggar mót sól og Söngur þrastanna. Sjá nánar í Morgunblaðinu 1. ágúst 1989, bls. 38.

  • Um afhendingu:

    Guðrún Guðjónsdóttir sendi myndirnar til Önnu Sigurðardóttur á Kvennasögusafni, 8. febrúar 1989, skv. gjafabók.

Innihald og uppbygging

  • Umfang og innihald:

    Ein askja, 19 ljósmyndir.

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er öllum heimill

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

  • Tungumál:

    Íslenska

Tengt efni

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Rakel Adolphsdóttir setti á sérstakt KSS safnmark og tók saman lýsandi samantekt. Var áður í öskju á Kvennasögusafni merkt: „Ljósmyndir b)“. Þegar safnið var gefið var einungis talið 18 ljósmyndir, mögulega hefur mynd 4 slæðst með úr öðru safni.

  • Dagsetning lýsingar:

    7. september 2020


Skjalaskrá

askja 1

            Ljósmyndaplast 1:

  1. Svarthvít ljósmynd af konu og karli ásamt þremur börnum. Aftan á myndinni stendur: Guðrún Magnúsdóttir 1910. Ljósmyndari: P. Brynjólfsson
  2. Svarthvít ljósmynd af eldri mann með fjórum börnum; þremur stúlkum í hvítum kjólum og einum dreng í svörtum fötum. Aftan á myndinni stendur: Guðm. Guðmundson Kröggólfsstöðum.
  3. Svarthvít ljósmynd af tveimur konum, önnur með gleraugu, báðar með perluhálsfesti. [Líklega tekin á milli 1930 og 1940]
  4. Svarthvít ljósmynd af eldri konu sem situr í sófa með blóm í forgrunni. Konan er með skotthúfu. Aftan á myndinni stendur: Guðný á gallafelli? [ath. myndin gæti mögulega hafa villst með hinum þar sem hún er ólík öllum öðrum myndum, líklega tekin upp úr 1950]

Ljósmyndaplast 2:

  1. Sesselja Sigvaldadóttir um 1910
  2. Loftur Loftsson, Sigríður Barðardóttir, Gjöf hrunamanna 1912 til 1915
  3. Ómerkt, kona stendur
  4. Guðrún Markús. Ragnhildur Lingdal um 1900
  5. Ragnheiður Brynjólfsdóttir, Guðmundur Guðmundsson verkamaður Kröggólfsstöðum Reykjavík 1910
  6. Anna Auðuns Hjaltestend
  7. Svava Þórhallsdóttir biskups
  8. Guðrún Ólafsdóttir skreðari í Grjótagötu 12 (Hæstarétti)

Ljósmyndaplast 3:

  1. Ómerkt, karl og kona
  2. Kristján Loftsson og kona Haukadal. Guðbjörg Greipsdóttir síðan á Felli.
  3. Elín Ólafsdóttir og Ólafur sonur hennar 1905
  4. ómerkt, karl og kona
  5. Jónína Jónsdóttir 1910
  6. Eyjólfur skósmiður, kona og dóttir 1910
  7. Sólveig Brynjólfsdóttir Keflavík 1910

Fyrst birt 07.09.2020

Til baka